Íslandsmeistaramótið utandyra byrjaði í ofsaveðri en endaði í blíðu og nýtt þátttökumet á árinu á Íslandsmótum í meistaraflokki
Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 (ÍM25U) lauk núna um helgina 21-22 júlí. ÍM25U var haldið í Þorlákshöfn í fyrsta sinn. Eins og óheppilega hefðin er á ÍM í bogfimi á Íslandi þá hrellti gul veðurviðvörun keppendur á laugardeginum og útlit í spám var fyrir að veðrið myndi versna seinni part dags. Því…