Besti árangur Íslands í nokkrum greinum á Evrópubikarmótinu í Amsterdam
Sex keppendur frá Íslandi kepptu á Evrópubikarmóti - EB (European Grand Prix - EGP) í meistaraflokki, með nokkuð góðu gengi. Mótið var haldið í Arnhem Niðurlöndum 21-26 júlí. https://bogfimi.smugmug.com/Evr%C3%B3pubikarm%C3%B3t-Amsterdam-2025/i-W2tGbMX/A Í undankeppni einstaklinga á Evrópubikarmótinu voru Valgerður í sveigboga og Þórdís í trissuboga hæstar á lista einstaklinga frá Íslandi. Þórdís sló…