Íslandsmeistaramótinu í Langboga lokið. Úrslitin byrjuðu og enduðu á bráðabönum
Íslandsmeistaramótið (ÍM) í Langboga/Hefðbundnum bogum innandyra 2026 var gífurlega spennandi um helgina með mörgum jöfnum úrslitaleikjum og óvæntum niðurstöðum. Mótið var haldið sunnudaginn 11 janúar í Bogfimisetrinu í hápunkti Norðurljósa sem sáust vel þrátt fyrir ljósmengun. Streymt var beint frá mótinu á Archery TV Iceland Youtube rásinni ásamt því að…
