18 Íslandsmet og 32 Íslandsmeistaratitlar veittir á ÍM ungmenna og öldunga um helgina
Íslandsmót ungmenna og öldunga voru haldin á Fagradalsvelli í Kópavogi í einu besta veðri sem nokkurtíma hefur verið á Íslandsmóti. Það sást vel á skorum keppenda enda mörg met slegin. Metið sem var líklega mest tekið eftir var Íslandsmetið í meistaraflokki trissuboga karla 687 stig, sem var áður 683 stig…