Heimsþing WA 2025, nýr forseti WA í fyrsta sinn í 20 ár og formaður BFSÍ með workshop fyrir þingfulltrúa
56 World Archery Congress (heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins) var haldið í Gwangju Suður-Kóreu 2-3 september. https://worldarchery.smugmug.com/WORLD-ARCHERY-CONGRESS/2025-GWANGJU/CONGRESS-DAY-2/i-LkxXSvW/A Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ sat þingið fyrir Ísland. Gummi var einnig með umboðsmannsatkvæði (proxy vote) fyrir Liechtenstein á heimsþinginu, sem bað hann um að vera þeirra fulltrúi. Starfsfólk World Archery óskaði einnig með skömmum fyrirvara eftir…