EM2025: Ísland vann til 5 verðlauna á EM
Evrópumeistaramótinu innandyra í Samsun Tyrklandi (16-23 feb) er að ljúka í dag með góðum niðurstöðum Íslendinga. Yfir 300 þátttakendur frá 25 þjóðum kepptu á EM. Keppt var í meistaraflokki (fullorðinna) og U21 flokki á mótinu. Ísland skipaði 24 keppendum og 8 liðum á EM að þessu sinni og loka uppskeran…