Fyrstu verðlaun Íslands á EM í víðavangsbogfimi í sögu íþróttarinnar
Íslendingar tóku tvö brons verðlaun á Evrópumeistaramótinu í víðavangsbogfimi (field archery). Mótið var viku langt og haldið í Ksiaz-Walbrzych Póllandi 13-20 september. Þetta eru bestu niðurstöður Íslands til dags á EM í víðavangsbogfimi og fyrsta sinn (utan öldungaflokka) þar sem Ísland vinnur til verðlauna á EM í víðavangsbogfimi. Ekki verra…