3. Bogfimiþing BFSÍ 2025 lokið og Albert sæmdur Gullmerki ÍSÍ
3. Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands - BFSÍ var haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal 29 mars síðastliðin kl 13:00. Góð mæting var á þingið og meirihluti atkvæðabærra fulltrúa mættu á þingið. Valdimar Leó Friðriksson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ var þingforseti. Engar lagabreytingar lágu fyrir. Reikningar sambandsins voru samþykktir ásamt fjárhagsáætlun. Stjórn BFSÍ kynnti…