ÍM í berboga/langboga, fyrstu titlar veittir í langboga/hefðbundnum bogum og 75% titla í berboga skiptu um hendur
Íslandsmeistaramótið innandyra í berboga og langboga/hefðbundnum bogum, var að ljúka í dag í Bogfimisetrinu og margt um spennandi úrslitaleiki sem enduðu oft á óvæntum sigurvegurum. Mjög góð þátttaka var á mótinu og jafnmargar skráningar voru í berboga og langboga/hefðbundnumbogum, sem sýnir að það er greinlega mikill áhugi fyrir þátttöku í…