Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám…

Continue ReadingSumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Fundarboð Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020 Hér með er boðað til formannafundar Bogfimisambands Íslands.  Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 29. mars 2020 kl. 13:00 í húsnæði Múltikúlti Barónsstíg 3, 101 Reykjavík. Rétt til setu á fundinum hafa formenn, eða fulltrúar þeirra, frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Dagskrá ·       Skýrsla stjórnar…

Continue ReadingFormannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Sambandslögin samþykkt 1. desember 2019

Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur.  En í þeim viðurkenndi Danmörk fullveldi Íslands.   Nákvæmlega 101 ári síðar eða þann 1. desember 2019 voru ný sambandslög samþykkt þ.e.a.s. bogfimisambandslögin. Við þennan gjörning breyttist bogfiminefnd ÍSÍ í fullvalda…

Continue ReadingSambandslögin samþykkt 1. desember 2019