Skilmálar bakhjarla BFSÍ

Bakhjarlar BFSÍ geta sagt upp áskrift hvenær sem er í gegnum sportabler. Greiðslur sem hafa þegar verið greiddar verða ekki endurgreiddar.

Bakhjörlum BFSÍ er einnig gefið valið um að styðja ákveðið íþróttafólk í sportabler. Þar sem sá valmöguleiki er valinn af bakhjarli rennur sú upphæð öll til niðurgreiðslu gjalda tengdri þátttöku viðkomandi íþróttamanns í landsliðsverkefnum á vegum BFSÍ.

Ef að innistæða sem myndast hefur tengt stuðningi við ákveðinn íþróttamann hefur ekki verið nýtt eftir 12 mánaða tímabil, eða afgangur verður, er BFSÍ heimilt að nýta aflögu fjármagnið til stuðnings annarra verkefna en viðkomandi íþróttamanns (s.s. ungmennalandsliða og uppbyggingar á íþróttinni).

Skilmálarnir eru í vinnslu og BFSÍ áskilur sér rétt að breyta þeim fyrirvaralaust