Dagsetning

3. Júlí 2021

Staðsetning

Haukavöllur, Hafnarfjörður

Keppnisgjald

5.000 kr.

Skráning lokar:

17. Júní

Skipulag:

Norðurlandameistaramót Ungmenna 2021

NUM 2021 verður haldið í  fjarmótarformi af hverju norðurlandinu fyrir sig þetta árið og svo niðurstöður bornar saman í lok dags sambærilegt við hvernig Indoor World Series fór fram í vetur. Var ákveðið að fara í þetta form frekar en að aflýsa mótinu annað árið í röð.

Eins var bætt við aldursflokkinum Y21 til að koma til móts við þá keppendur sem misstu af síðasta tækifærinu til að taka þátt í fyrra.

Aldursflokkar

 • Nordic Cadet (13 – 15 ára)
  Fædd 2008 – 2006

 • Cadet (16 – 17 ára)
  Fædd 2005 – 2004

 • Junior (18 – 20 ára)
  Fædd 2003 – 2001

 • Y21 (21 árs) 
  Fædd 2000

Skráning fer fram í gegnum félögin.