Þjálfaranámskeið

Þjálfaranámskeið eru almennt haldin árlega oftast af kennurum frá heimssambandinu World Archery. Stundum getur verið að við þurfum að halda námskeiðin sjaldnar þar sem kostnaðurinn tengdur námskeiðunum getur verið töluverður. Hér fyrir neðan er hægt að finna dagsetningar fyrir næstu námskeið og upplýsingar um fyrri námskeið. 2017 hélt heimssambandið World Archery námskeið til að ná … Halda áfram að lesa: Þjálfaranámskeið