Þjálfaranámskeið

Bogfimisamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiðum árlega hér fyrir neðan er hægt að finna dagsetningar fyrir næstu námskeið og upplýsingar um fyrri námskeið.

Næsta námskeið er áætlað mitt ár 2018. Frekari dagsetningar og upplýsingar síðar.

Síðan er í vinnslu

2017 hélt heimssambandið World Archery námskeið til að ná 1. stigs réttindum í þjálfun ……