Niðurstöður Ungmennadeildarinnar fyrir apríl hafa verið birtar. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar hér.
Í heild tóku tvö félög þátt með 10 þátttakendum.
Að meðaltali lækkaði stigafjöldi keppenda um 2 stig í apríl miðað við mánuðinn á undan, en líklega er hægt að rekja það til strangra sóttvarnarreglna sem komu í veg fyrir æfingar.
Fjögur ungmenni settu sér ný personal best skor
BF Boginn | Apríl | önn |
---|---|---|
Keppendur | 9 | 38 |
Meðal ör | 7.6 / 10 | 7.4 / 10 |
Meðal bæting | -3.9 stig | +9.2 stig |
Ný personal best | 3 | 19 |
Skaust | Apríl | önn |
---|---|---|
Keppendur | 1 | 2 |
Meðal ör | 9.4 / 10 | 8.9 / 10 |
Meðal bæting | +13.0 stig | +6.2 stig |
Ný personal best | 1 | 3 |
Þá er komið að síðasta mánuðinum í deildinni í vor og er það síðasta tækifæri til að taka þátt þangað til í vor. Skilafrestur skorblaða er til 31. Maí.