Hér er hægt að finna upplýsingar um og þinggögn Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands 2023.
Bogfimiþing 2023
11. Mars 2023
Íþróttamiðstöðin Laugardal, Reykjavík
Fundargögn:
Kynnt á þingi:
Skýrsla stjórnar: 2021 og 2022
(Skýrsla stjórnar 2021 hefur þegar verið kynnt á formannafundi 2022)
Heildarstefna BFSÍ: 2021-2024
(Óbreytt stefna frá bogfimiþingi 2021)
Aðgerðaáætlun afreksstarfs BFSÍ: 2021-2024
(Óbreytt stefna frá bogfimiþingi 2021)
Til samþykktar:
Framboð og tillögur: Framboð og tillögur – Bogfimiþing 2023
(Framboð og tillögur sem bárust fyrir lögboðinn frest 18 febrúar í samræmi við lög BFSÍ og upplýsingar í fyrra þingboð.)
Lagabreytingatillögur: Lög BFSÍ – Breytingartillögur þing 2023
(Lagabreytinga tillögurnar voru unnar af stjórn BFSÍ, sem leitaði einnig til starfsfólks ÍSÍ til yfirlestrar, ráða og ábendinga við gerð þeirra.)
Tillaga stjórnar BFSÍ að félagsgjöldum BFSÍ: Tillaga að félagsgjöldum BFSÍ 2023-2024
(Ef lagabreytingar tillögur tengt viðbót félagsgjalda eru samþykktar þarf að ákvarða félagsgjald 2023-2024 tímabilið)
Ársreikningar BFSÍ: 2021 og 2022
(Athugið þing eru haldin á 2 ára fresti og því verða lagðir fram bæði ársreikningar 2021 og 2022 til samþykktar.)
Fjárhagsáætlun 2023-2024: Fjárhagsáætlun BFSÍ 2023-2024
Afreksstefna BFSÍ 2021-2029: Afrekstefna BFSÍ – 2021-2029 – Breytingartillögur Bogfimiþing 2023
(Breytingatillögurnar eru að mestu til að samræma við breyttar reglur, aðstæður og/eða viðmið tengt WA, ÍSÍ eða BFSÍ, en fáar efnislegar breytingar eru lagðar til og stefnan í anda í raun sú sama og áður. Breytingar tillögur á Afreksstefnu BFSÍ voru gerðar af Íþróttastjóri BFSÍ í ágúst 2022 í samræmi við það sem ritað er í stefnunni. Íþróttastjóri bað síðan þrjá afreksmenn úr þremur mismunandi keppnisgreinum úr þremur aðildarfélögum BFSÍ til að lesa yfir breytingarnar í september 2022 sem höfðu engar athugasemdir við þær. Stjórn BFSÍ samþykkti breytingartillögurnar í október 2022. Eftir það voru breytingar tillögurnar sendar til starfsmanna Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ til yfirlestrar, sem samþykktu breytingartillögurnar og að þær væru í samræmi við leiðbeiningar/reglur ÍSÍ í febrúar 2023.)
Tillaga að aðildargjaldi BFSÍ (valgreiðsla)
(Verður tekið upp undir liðnum „Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögð hafa verið fyrir þingið og þingmeirihluti leyfir.“ í samræmi við 6. grein laga BFSÍ „Þingið getur þó tekið fyrir mál, borin upp með styttri fyrirvara, að fengnu samþykki 2/3 hluta þingfulltrúa.“)
Boðun og aðrar upplýsingar:
Fyrra þingboð – sent 10.02.2023
Síðara þingboð – sent 24.02.2023
Dagskrá: Dagskrá – Bogfimiþing 2023
Fulltrúafjöldi og kjörbréf: Fulltrúafjöldi og kjörbréf – Bogfimiþing 2023 (sem word skjal hér)
Lög BFSÍ
Samþykkt á þingi 11.mars 2023 (stutt samantekt):
Lög BFSÍ – samþykkt á Bogfimiþingi 2023
Afrekstefna BFSÍ – 2021-2029 – Samþykkt á Bogfimiþingi 2023
Ársreikningur 2021
Ársreikningur 2022
Fjárhagsáætlun BFSÍ 2023-2024
Tillaga að aðildargjaldi BFSÍ (valgreiðsla)
Formaður kosinn: Guðmundur Örn Guðjónsson
Meðstjórnendur kosnir: Astrid Daxböck og Oliver Ormar Ingvarsson
Varamenn kosnir: 1. Guðbjörg Reynisdóttir, 2. Alfreð Birgisson, 3. Frost Ás Þórðarsson
Skoðunarmenn kosnir: Ólafur Gíslason og Haukur Hallsteinsson