Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár af ÍSÍ
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS VERÐLAUNAÐUR Í ÁR Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar um eftirtektarverða sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða…