
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á HM í S-Kóreu
Heimsmeistaramótið í markbogfimi utandyra er í fullum gangi í Gwangju Suður Kóreu. 8 Íslenskir keppendur og 3 lið voru að keppa á mótinu. 75 þjóðir

Heimsþing WA 2025, nýr forseti WA í fyrsta sinn í 20 ár og formaður BFSÍ með workshop fyrir þingfulltrúa
56 World Archery Congress (heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins) var haldið í Gwangju Suður-Kóreu 2-3 september. Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ sat þingið fyrir Ísland. Gummi var einnig með

Ísland í fyrsta sinn í úrslitum á HM Ungmenna
Þrír Íslendingar kepptu á World Archery Youth Championships (Heimsmeistaramót ungmenna – HMU) í Winnipeg Kanada 18-24 ágúst. Í rosalega stuttu máli var gengi Íslands á

18 Íslandsmet og 32 Íslandsmeistaratitlar veittir á ÍM ungmenna og öldunga um helgina
Íslandsmót ungmenna og öldunga voru haldin á Fagradalsvelli í Kópavogi í einu besta veðri sem nokkurtíma hefur verið á Íslandsmóti. Það sást vel á skorum

Ísland í 6 sæti jafnt Bretlandi í þjóðaniðurstöðum Evrópubikarmótaraðar ungmenna 2025
Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 lauk í dag á síðara Evrópubikarmótinu á tímabilinu sem var haldið í Catez Slóveníu. Þjóðin átti sögulegann árangur í Evrópubikarmótaröðinni á árinu

Evrópubikarmót ungmenna í Slóveníu var stærsti ungmenna viðburður í sögu Evrópu og Ísland tók 3 brons
Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í Catez í Slóveníu var að ljúka um helgina. Mótið var haldið vikuna 27 júlí – 3 ágúst og var stærsta ungmenna

Besti árangur Íslands í nokkrum greinum á Evrópubikarmótinu í Amsterdam
Sex keppendur frá Íslandi kepptu á Evrópubikarmóti – EB (European Grand Prix – EGP) í meistaraflokki, með nokkuð góðu gengi. Mótið var haldið í Arnhem

Bikarmeistarar utandyra 2025 – Haukur – Helgi – Alfreð – Marín
Þriðja og síðasta Íslandsbikarmóti utandyra 2025 og lokamót Bikarmótaraðar BFSÍ lauk á laugardaginn í góðu veðri í Þorlákshöfn. Alfreð Birgisson í trissuboga, Marín Aníta Hilmarsdóttir

Íslendingar á NM ungmenna taka heim 4 gull, 9 silfur og 6 brons
Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi var haldið í Boras Svíþjóð 3-6 júlí. Í heildina voru yfir 500 þátttakendur á mótinu og gengi Íslands var gott. 285

Íslandsmeistaramótið utandyra byrjaði í ofsaveðri en endaði í blíðu og nýtt þátttökumet á árinu á Íslandsmótum í meistaraflokki
Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 (ÍM25U) lauk núna um helgina 21-22 júlí. ÍM25U var haldið í Þorlákshöfn í fyrsta sinn. Eins og óheppilega hefðin er á ÍM

10 ná Alþjóðlegu þjálfarastigi 1 í samstarfi við Ólympíusamhjálpina og fyrsti kynsegin
Bogfimisamband Íslands (BFSÍ) hélt alþjóðlegt þjálfaranámskeið stig 1 (World Archery Coach Level 1 seminar – WACL1) á Íslandi 9-14 júní 2025. Námskeiðið var styrkt af

Íslendingar fyrstu Evrópubikarmeistarar í berboga í sögu íþróttarinnar
Ótrúlegt gengi var hjá 8 Íslensku keppendunum á Evrópubikarmóti ungmenna í Sofia Búlgaríu 12-17 maí. 256 þátttakendur voru samtals á mótinu frá 20 Evrópuþjóðum í
You must be logged in to post a comment.