Einstaklingar með virk dómararéttindi í bogfimi.
Alþjóðlegir dómarar |
||
| Nafn | Gildir til | Athugasemdir |
| Guðmundur Örn Guðjónsson | 2026 | Heimsálfudómari World Archery Europe |
| Sara Sigurðardóttir | 2026 | Ungmenna Heimsdómari World Archery |
Landsdómarar stig 2 |
||
| Nafn | Gildir til | Athugasemdir |
| Guðmundur Örn Guðjónsson | 2026 | |
| Valgerður E. Hjaltested | 2029 | |
Landsdómarar stig 1 |
||
| Nafn | Gildir til | Athugasemdir |
| Astrid Daxböck | 2029 | |
| Haraldur Gústafsson | 2024 | |
| Freyja Dís Benediktsdóttir | 2025 | |
| Marín Aníta Hilmarsdóttir | 2025 | |
| Guðbjörg Reynisdóttir | 2025 | |
| Sara Sigurðardóttir | 2026 | |
| Georg Rúnar Elfarsson | 2027 | |
| Daníel Örn Stefánsson | 2028 | Verklegu mati ólokið |
Dómararéttindi þeirra hafa runnið út sem eru ekki á listanum hér fyrir ofan, annað hvort vegna þess að þeir hafa ekki sinnt endurnýjun eða vegna vanvirkni. Þeir þurfa að taka dómaraprófið aftur. http://bogfimi.is/fraedsla/domaranamskeid/
Sjá reglugerð um dómara hér https://bogfimi.is/log-og-reglur/
