Upplýsingar um Bogfimiþing 2025 koma inn á þessa síðu jafnóðum og við á

Að svo stöddu er áætlað er að þingið verið haldið 29 mars 2025 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl 13:00, en formlegt boð með réttum dagsetningum og tíma verður sent til aðildarfélaga í samræmi við lög sambandsins.