
ÍM í berboga/langboga, fyrstu titlar veittir í langboga/hefðbundnum bogum og 75% titla í berboga skiptu um hendur
Íslandsmeistaramótið innandyra í berboga og langboga/hefðbundnum bogum, var að ljúka í dag í Bogfimisetrinu og margt um spennandi úrslitaleiki sem enduðu oft á óvæntum sigurvegurum.

Íslandsmót U16 – 13 titlar 6 met og 1 afmæli
Íslandsmót U16 innandyra 2025 (ÍM-I-U16) var haldið í Bogfimisetrinu í dag og var gaman. Það er alltaf gaman að sjá fleiri ný andlit bætast við á

3. Bogfimiþing BFSÍ 2025 lokið og Albert sæmdur Gullmerki ÍSÍ
3. Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands – BFSÍ var haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal 29 mars síðastliðin kl 13:00. Góð mæting var á þingið og meirihluti atkvæðabærra

ÍM í sveigboga: ein hæsta þátttaka í sögu íþróttarinnar og gífurlega jafnir úrslitaleikir
Íslandsmeistaramótið innandyra sveigboga (ÍM-I-S) í meistaraflokki var haldið 23 mars 2025 í Bogfimisetrinu. Meistaraflokkur er æðsta stig innlendrar keppni þar sem keppa allir þeir bestu

Þrír af fjórum Íslandsmeistaratitlum skiptu um hendur á ÍM trissuboga í M.fl.
Íslandsmeistaramótið í meistaraflokki trissuboga var haldið 22 mars 2025 í Bogfimisetrinu. Góð þátttaka var á mótinu og sýnt var beint frá úrslitunum á Archery TV

Spennandi ÍM-U21 og ÍM-U18 um helgina
Íslandsmót U18 og U21 voru haldin síðustu helgi. Íslandsmót U18 innandyra 2025 var haldið laugardaginn 8 mars og Íslandsmót U21 innandyra var haldið 9 mars.

EM2025: Ísland vann til 5 verðlauna á EM
Evrópumeistaramótinu innandyra í Samsun Tyrklandi (16-23 feb) er að ljúka í dag með góðum niðurstöðum Íslendinga. Yfir 300 þátttakendur frá 25 þjóðum kepptu á EM.

24 á leið á EM innandyra í Tyrklandi 16-24 febrúar. Tekur Ísland verðlaun heim aftur?
24 keppendur eru á leið á Evrópumeistaramótið innandyra sem haldið verður í Samsun Tyrklandi 16-24 febrúar 2025. Ísland hefur átt gott gengi á Evrópumeistarmótum innandyra

Vala, Ragnar, Izaar og Jonas Íslandsbikarmeistarar innandyra 2025 öll í fyrsta sinn
Bikarmótaröð BFSÍ innandyra var að ljúka um helgina með síðasta Bikarmóti tímabilsins. Eftirfarandi urðu Íslandsbikarmeistararar 2025 (2024-2025 tímabilið). Sveigbogameistari 2025: Valgerður Hjaltested í Boganum Topp

Baldur og Guðbjörg Íþróttafólk ársins 2024
Baldur Freyr Árnason og Guðbjörg Reynisdóttir voru tilnefnd íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2024 Baldur Freyr Árnason úr BF Boganum í Kópavogi, íþróttamaður ársins 2024.

Ragnar, Marín, Alfreð, Þórdís, Baldur og Guðbjörg bogfimifólk ársins 2024
BFSÍ veitir árlega titla til þeirra sem hafa staðið sig best í sínum keppnisgreinum. Hér er listi yfir þá sem hrepptu titlana 2024 ásamt stuttum

Anna komst í útslátt, Alfreð 4 stigum frá Íslandsmeti og Eowyn í 2 sæti í second chance
Indoor World Series innandyra heimsmótaröð alþjóðabogfimisambandsins (World Archery) er nú í fullum gangi. Síðustu helgi 15-17 nóvember var annað mót tímabilsins haldið í Strassen Lúxemborg
You must be logged in to post a comment.