Vertu memm í bogfimi!!
Einfalt að taka þátt;
Þú fyllir út skorblaðið á æfingu og lætur íþróttafélagið þitt hafa það. Einu sinni í mánuði senda öll íþróttafélög niðurstöðurnar á BFSÍ og BFSÍ birtir hverjir voru memm. Hægt er að skila meira en einu skorblaði fyrir hvern mánuð.
Aldursflokkarnir eru;
Meistaraflokkur – Allur aldur
U21 – 20 ára og yngri
U18 – 17 ára og yngri
U16 – 15 ára og yngri
U13 – 12 ára og yngri
50+ – 50 ára og eldri
Áhugamenn/Byrjendur – Allur aldur
Fjarlægðir og skífutegundir;
Sveigbogi:
Meistaraflokkur (18 metrar og 40 cm skífa)
U21 (18 metrar og 40 cm skífa)
U18 (18 metrar og 60 cm skífa)
U16 (12 metrar og 60 cm skífa)
U13 (6 metrar og 60 cm skífa)
50+ (18 metrar og 40 cm skífa)
Áhugamenn/Byrjendur (12 metrar og 60 cm skífa)
Trissubogi:
Meistaraflokkur (18 metrar og 40 cm skífa)
U21 (18 metrar og 40 cm skífa)
U18 (18 metrar og 60 cm skífa)
U16 (12 metrar og 60 cm skífa)
U13 (6 metrar og 60 cm skífa)
50+ (18 metrar og 40 cm skífa)
Áhugamenn/Byrjendur (12 metrar og 60 cm skífa)
Berbogi:
Meistaraflokkur (18 metrar og 40 cm skífa)
U21 (18 metrar og 40 cm skífa)
U18 (18 metrar og 60 cm skífa)
U16 (12 metrar og 60 cm skífa)
U13 (6 metrar og 60 cm skífa)
50+ (18 metrar og 40 cm skífa)
Áhugamenn/Byrjendur (12 metrar og 60 cm skífa)
Langbogi:
Meistaraflokkur (12 metrar og 60 cm skífa)
U21 (12 metrar og 60 cm skífa)
U18 (12 metrar og 60 cm skífa)
U16 (12 metrar og 60 cm skífa)
U13 (6 metrar og 60 cm skífa)
50+ (12 metrar og 60 cm skífa)
Áhugamenn/Byrjendur (12 metrar og 60 cm skífa)