Á þessari síðu er mögulegt að finna lista af öllum verðlaunahöfum Íslnads í sögu íþróttarinnar á HM/EM í meistaraflokki/U21/U18. Ásamt þeim sem hafa unnið til verðlauna í lokaniðurstöðum í heimsbikar- og Evrópubikarmótaraða (semsagt lokaniðurstöðum stærstu mótaraða í heimi/Evrópu).
Fyrstu topp 4 niðurstöður Íslands í sögu íþróttarinnar náðust árið 2019 og sama náðist svo ekki aftur fyrr en 2022, enda góð pása á alþjóðlegu mótahaldi árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. 2023 var EM innandyra aflýst vegna nátttúruhamfara í Tyrklandi.
Árangur Íslands (í verðlaunum) skaust því upp á árinu 2024 og hélst þokkalega góður 2025, enda uppskera margra ára vinnu. (En þar sem þessi síða heldur aðeins utan um topp 4 sæti og mörg HM/EM féllu niður á árunum 2020-2023 þá huldi það jafna vöxt starfsins sem var á hverju ári með skorti á mælingum á árangri.)
Árið 2024 vann Íslands til sinna fyrstu verðlauna á EM í U21 einstaklinga, U21 liða og meistaraflokki liða. Árin 2024 og 2025 hafa verið vel umfram væntingar í uppskeru árangurs sem er gríðarlega ánægjulegt. En eðlilega ekki mögulegt að ábyrgjast að slíkur árangur haldi áfram í framtíðinni, en okkar fólk mun gera sitt besta 😉
Skýringar: HM (heimsmeistaramót), EM (Evrópumeistaramót), HBM (Heimbikarmótaröð lokaniðurstöður) og EBM (Evrópubikarmótaröð lokaniðurstöður).
Íslenskir gull verðlaunahafar á HM/EM
EBM utandyra 2025 – Gull – Heba Róbertsdóttir – BFB – Berbogi U21 kvenna einstaklinga
EM innandyra 2024 – Gull – Baldur Freyr Árnason BFB – Berboga U21 karla lið
EM innandyra 2024 – Gull – Ragnar Smári Jónasson – BFB – Berboga U21 karla lið
EM innandyra 2024 – Gull – Auðunn Andri Jóhannesson – BFHH – Berboga U21 karla lið
Íslenskir silfur verðlaunahafar á HM/EM
EBM utandyra 2025 – Silfur – Baldur Freyr Árnason – BFB – Berbogi U21 kvenna einstaklinga
EM innandyra 2025 – Silfur – Baldur Freyr Árnason BFB – Berboga U21 karla einstaklinga
EM innandyra 2025 – Silfur – Baldur Freyr Árnason BFB – Berboga U21 karla liða
EM innandyra 2025 – Silfur – Henry Johnston BFB – Berboga U21 karla liða
EM innandyra 2025 – Silfur – Ragnar Smári Jónasson BFB – Berboga U21 karla liða
EM innandyra 2024 – Silfur – Heba Róbertsdóttir BFB – Berboga U21 kvenna lið
EM innandyra 2024 – Silfur – Lóa Margrét Hauksdóttir BFB – Berboga U21 kvenna lið
EM innandyra 2024 – Silfur – Maria Kozak SFÍ – Berboga U21 kvenna lið
EM innandyra 2024 – Silfur – Lóa Margrét Hauksdóttir BFB – Berboga U21 kvenna einstakling
HBM innandyra 2023 – Silfur – Freyja Dís Benediktsdóttir BFB – Trissuboga kvenna U21 einstaklinga (Indoor World Series Final)
Íslenskir brons verðlaunahafar á HM/EM
EM víðavangi 2025 – Brons – Ragnar Smári Jónasson BFB – Trissubogi U21 karla einstaklinga
EM víðavangi 2025 – Brons – Ragnar Smári Jónasson BFB – Trissubogi U21 blandað lið
EM víðavangi 2025 – Brons – Þórdís Unnur Bjarkadóttir BFB – Trissubogi U21 blandað lið
EM innandyra 2025 – Brons – Heba Róbertsdóttir BFB – Berboga U21 kvenna einstaklinga
EM innandyra 2025 – Brons – Astrid Daxböck BFB – Berboga kvenna liða
EM innandyra 2025 – Brons – Valgerður Einarsdóttir Hjaltested – Berboga kvenna liða
EM innandyra 2025 – Brons – Guðbjörg Reynisdóttir BFHH – Berboga kvenna liða
EM innandyra 2025 – Brons – Eowyn Marie Mamalias BFHH – Trissuboga kvenna liða
EM innandyra 2025 – Brons – Freyja Dís Benediktsdóttir BFB – Trissuboga kvenna liða
EM innandyra 2025 – Brons – Anna María Alfreðsdóttir ÍFA – Trissuboga kvenna liða
EM innandyra 2024 – Brons – Baldur Freyr Árnason BFB – Berboga U21 karla einstaklinga
EM innandyra 2024 – Brons – Ewa Ploszaj BFB – Trissuboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – Brons – Matthildur Magnúsdóttir BFB – Trissuboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – Brons – Anna María Alfreðsdóttir ÍFA – Trissuboga kvenna lið Meistaraflokkur
Snertu bronsið en fengu ekki að taka það með sér heim (4 sæti)
EBM utandyra 2025 – 4 sæti – Þórdís Unnur Bjarkadóttir BFB – Trissubogi U21 kvenna einstaklinga
EM víðavangi 2025 – 4 sæti – Þórdís Unnur Bjarkadóttir BFB – Trissubogi U21 kvenna einstaklinga
EM innandyra 2025 – 4 sæti – Ragnar Smári Jónasson BFB – Trissuboga U21 karla lið
EM innandyra 2025 – 4 sæti – Daníel Hvidbro Baldursson SFA – Trissuboga U21 karla lið
EM innandyra 2025 – 4 sæti – Kaewmunkorn Yuangthong BFHH – Trissuboga U21 karla lið
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Marín Aníta Hilmarsdóttir BFB – Sveigboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Valgerður Einarsdóttir Hjaltested BFB – Sveigboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Astrid Daxböck BFB – Sveigboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Guðbjörg Reynisdóttir BFHH – Berboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Rakel Arnþórsdóttir ÍFA – Berboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Astrid Daxböck BFB – Berboga kvenna lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Sölvi Óskarsson BFB – Berboga karla lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Sveinn Sveinbjörnsson BFB – Berboga karla lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2024 – 4 sæti – Izaar Arnar Þorsteinsson BFB – Berboga karla lið Meistaraflokkur
EM innandyra 2022 – 4 sæti – Anna María Alfreðsdóttir ÍFA – Trissuboga kvenna U21 einstaklinga
EM víðavangi 2019 – 4 sæti – Guðbjörg Reynisdóttir BFHH – Berboga kvenna U21 einstaklinga
(Leyfum 4 sæti að vera með á listanum. Það er nóg of súrt að tapa bronsúrslitaleiknum. Og vel vert að halda utan um þá sem kepptu til verðlauna almennt á HM/EM. 6 af þessum töpuðu bronsinu í leik sem endaði í jafntefli og þurfti bráðabana til að ráða úr sigurvegara.)
