Tímamót í sögu bogfiminefndar ÍSÍ (fyrir stofnun Bogfimisambands Íslands – BFSÍ)
- 2014 – Fyrstu keppendur á Heimsmeistaramóti innandyra: Ísland átti keppendur í, einstaklinga: CM, CW, RM Liða: CM
- 2014 – Ísland í fyrsta sinn í úrslitum á Heimsmeistaramóti í Nimes. Trissuboga karla lið: Gummi Guðjónsson, Guðjón Einarsson og Kristmann Einarsson tap gegn Svíþjóð 236-226
- 2015 – Fyrstu keppendur á Heimsbikarmóti innandyra
- 2015 – Fyrsti keppandi í verðlauna úrslita leik á heimsbikarmóti innandyra. Trissubogi kvenna: Helga Kolbrún Magnúsdóttir
- 2016 – Fyrstu keppendur í úrslitum á Evrópumeistaramóti. EM utandyra: Trissuboga kvenna lið: Astrid Daxböck, Helga Kolbrún Magnúsdóttir og Margrét Einarsdóttir 220-208 tap gegn Frakklandi.
- 2016 – Fyrstu keppendur
- 2017 – Fyrstu keppendur á Asia Cup fyrir Ísland
- 2017 – Keppt í bogfimi í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikum. Bogfimi var tekin inn sem val grein í San Marínó
- 2017 – Úrslit á heimsbikarmóti í fyrsta sinn. Trissuboga blandað lið: Gummi Guðjónsson og Helga Kolbrún Magnúsdóttir 158- 143 gegn Danmörku.
- 2018 – Fyrstu keppendur á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM)
- 2018 – Fyrsti Norðurlandameistari ungmenna: Guðbjörg Reynisdóttir berbogi kvenna U21
- 2019 – Fyrsti keppandi í úrslita leik á EM U21: Guðbjörg Reynisdóttir berbogi
Tímamót í starfi BFSÍ
- 2019 – 1 desember – Stofnþing Bogfimisamband Íslands (BFSÍ) er haldið
- 2020 – Mars – Fyrsti formannafundur BFSÍ er haldinn
- 2021 – Mars- Fyrsta Bogfimiþing BFSÍ er haldið
Tímamót í afreksstarfi BFSÍ
- 20
- 2021 – Fyrsti Norðurlandameistari í U18 flokk og í sveigboga: Marín Aníta Hilmarsdóttir
- 2021 – Ágúst – Fyrstu keppendur keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti Ungmenna í Wroclaw Póllandi. Í eftirfarandi flokkum RJM, RCW, CJM, CJW, CJX.
- 2022 – Febrúar – Fyrstu keppendur keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti Innandyra í Lasko Slóveníu. Ísland sendi 20 keppendur og var fjórða stærsta þjóð í þátttöku á mótinu. Ísland átti keppendur í eftirfarandi flokkum: Einstaklinga: RM, RW, RJW, CM, CW, CJM, CJW og BW. Liða: RM, CM, CW, CJM, CJW
- 2022 – Ágúst – Fyrstu keppendur keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti Ungmenna utandyra. Ísland átti keppendur í eftirfarandi flokkum: Einstaklinga: CJM, CJW, RJW Liða:
Þessi síða er í vinnslu
