Styrkir fyrir íþróttafélög

Hérna er hægt að finna ýmsa styrki sem íþróttafélög geta sótt um.

Þessi síða er í vinnslu markmiðið er að bæta inn hjálpsamlegum upplýsingum um styrki fyrir Íþróttafélög innan BFSÍ hér.

Ferðasjóður Íþróttafélaga

Ferðasjóður Íþróttafélaga

Ferðasjóður Íþróttafélaga greiðir niður kostnað vegna ferða íþróttafélaga innanlands vegna Íslandsmóta og svipuðum stórum mótum. Sækja þarf um á netinu í byrjun hvers árs.

Styrkir frá héraðssamböndum og bæjarfélögum

Einnig geta félög sótt um styrki fyrir sína meðlimi vegna afreka eða verkefna hjá sínu héraðssamband og bæjarfélagi.

Sem dæmi:
Verkefnasjóður Héraðssambands Skarphéðins (Skyttur)
UMSK (Boginn)
Kópavogur Íþróttasjóður (Boginn)
Afrekssjóður ÍBR (Freyja)
Og svo framvegis.