NÝJA KOSNINGIN ER HÉR FYRIR NEÐAN.
KJÓSTU NEÐST Á SÍÐUNNI.
Endurtaka þarf kosningu um íþróttafólk ársins í bogfimi vegna þess að óprúttnir aðilar voru að nota botta til að greiða rúmlega 500 ólögmæt atkvæði inn í kosninguna, öll í hag eins keppanda.
Umsjónarmaður kosningar sagði að ekki væri hægt að treysta niðurstöðum kosningarinnar og því þyrfti að endurgera hana með bættu öryggi.
Ef óprúttnir aðilar reyna aftur að hafa áhrif á seinni kosninguna mun Bogfiminefnd ÍSÍ velja íþróttafólk ársins óháð kosningum.
Kosning 2 um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2018
ÖLLUM ER FRJÁLST AÐ KJÓSA ÞETTA ER OPIN KOSNING. KJÓSIÐ NEÐST Á SÍÐU.
Kosningu lýkur 2. Desember 2018 kl.18:00
Tilnefndar af Bogfiminefnd ÍSÍ í kvennaflokki í stafrófsröð.
Astrid Daxböck:
- 1 Íslandsmet í einstaklingskeppni í opnum flokki
- 4x Íslandsmeistari í opnum flokki einstaklinga
- Heimslisti: 137. sæti í trissuboga og 215. sæti í sveigboga.
- Helsti árangur/afrek: 4 faldur Íslandsmeistari
Astrid Daxböck SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Astrid Daxböck
Bogfimifélagið Boginn
Sveigbogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
IceCup Nóvember 2017
539
1
1
6
IceCup Desember 2017
515
2
2
6
IceCup Janúar
470
4
4
4
IceCup Febrúar
517
2
2
7
IceCup Mars
491
5
5
16
IceCup Apríl
493
3
3
9
Íslandsmót innanhúss 2018
521
1
1
3
Íslandsmót Utanhúss 2018
522
1
1
4
Iceland Aurora Open
521
2
1
3
Stóri Núps Meistaramótið
485
1
1
1
European Championships
470
83
57
84
European Grand Prix
499
79
57
80
Veronicas Cup
517
24
17
25
Trissubogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót innanhúss 2018
541
1
1
1
Íslandsmót Utanhúss 2018
513
1
1
2
Iceland Aurora Open
541
1
1
2
Stóri Núps Meistaramótið
575
1
1
2
European Championships
584
51
33
52
Veronicas Cup
598
12
9
13
IceCup Október
538
5
5
7
Íslandsmet listi
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 Opinn fl
539
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari innandyra 2018 Sveigbogi Opinn fl
OK
Íslandsmeistari innandyra 2018 Trissubogi Opinn fl
OK
Íslandsmeistari utandyra 2018 Trissubogi Opinn fl
OK
Íslandsmeistari utandyra 2018 Sveigbogi Opinn fl
OK
World Ranking Recurve
215
sæti af
570
á listanum
World Ranking Compound
137
sæti af
395
á listanum
Helsti árangur
4 faldur Íslandsmeistari á árinu
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
NEI
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
JÁ
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest
OK
Eowyn Marie Mamalias:
- 15 Íslandsmet í einstaklingskeppni í U21, U18 og U15 flokkum
- 1x Íslandsmeistari í U15 flokki einstaklinga
- Helsti árangur/afrek: 3. sæti í undankeppni Norðurlandameistarmóts Ungmenna
Eowyn Marie Mamalias SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Eowyn Marie Mamalias
Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Reykjavík International Games
550
3
3
7
Íslandsmót Innanhúss U15
578
1
1
3
European Youth Cup Rovereto Italy U18
580
13
9
13
Nordic Youth Championships (Nordic Cadet)
667
3
8
9
Íslandsmót Utanhúss
434
2
2
2
Hrekkjavökumót Ungmenna 2018
568
1
1
3
IceCup Febrúar
549
1
1
8
IceCup Apríl
541
3
3
7
IceCup Ágúst
549
1
1
4
IceCup September
543
1
1
5
IceCup Október
548
3
3
7
IceCup Nóvember 2017
529
2
2
6
IceCup Desember 2017
538
2
2
3
Íslandsmet listi undankeppni
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 U21
529
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 U18
529
Íslandsmet ICECUP DES 2017 U21
538
Íslandsmet ICECUP DES 2017 U18
538
Hrekkjavökumót Ungmenna 2018 Liðakeppni U15
1603
Reykjavík International Games 2018 U21
550
Reykjavík International Games 2018 U18
550
Íslandsmet Íslandsmót innanhúss 2018 U15
578
Íslandsmet NM ungmenna 2018 U15
667
Íslandsmet listi útsláttarkeppni
Íslandsmet Youth Cup Italy 2018 U21
136
Íslandsmet Youth Cup Italy 2018 U18
136
Hrekkjavökumót Ungmenna 2018 U15
139
Reykjavík International Games 2018 U21
142
Reykjavík International Games 2018 U18
142
Íslandsmet NM ungmenna 2018 U15
111
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari innandyra 2018 U15 Trissubogi
OK
World Ranking Compound
ATH það eru ekki gefin world ranking stig fyrir keppni í U18 (cadet) flokki
Helsti árangur
3 sæti í undankeppni á Norðurlandameistaramóti Ungmenna 2018
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
NEI
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
NEI (Enginn heimslista stig fyrir keppni í U18 flokkum)
Uppfærð í net kosningu vegna gífurlegs fjölda Íslandsmeta og árangri í undankeppni NM ungmenna
Guðbjörg Reynisdóttir:
- 18 Íslandsmet í einstaklingskeppni opnum flokki, U21 og U18
- 2x Íslandsmeistari í opnum flokki einstaklinga
- GULL Norðurlandameistarmót Ungmenna Einstaklinga U21
- GULL Norðurlandameistaramót Ungmenna Liða U21
- Helsti árangur/afrek: Tvöfaldur Norðurlandameistari
Guðbjörg Reynisdóttir SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Guðbjörg Reynisdóttir
Íþróttafélagið Freyja
Berbogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Innanhúss
365
1
1
1
Aurora Open
365
1
1
2
Íslandsmót Utanhúss
491
1
1
2
Nordic Youth Championships U21
488
1
1
2
Stóra Núps Meistaramótið
453
1
1
1
Hrekkjavökumót Ungmenna 2018
461
1
1
1
IceCup Janúar
349
1
1
1
IceCup Febrúar
393
1
1
4
IceCup Mars
373
1
1
3
IceCup Apríl
400
2
2
4
IceCup Ágúst
414
1
1
1
IceCup September
465
1
1
1
IceCup Október
433
1
1
2
IceCup Nóvember 2017
261
1
1
1
IceCup Desember 2017
326
1
1
1
Íslandsmet listi
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 Opinn fl
261
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 U21
261
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 U18
261
Íslandsmet ICECUP DES 2017 Opinn fl
326
Íslandsmet ICECUP DES 2017 U21
326
Íslandsmet ICECUP DES 2017 U18
326
Íslandsmet ICECUP JAN 2018 Opinn fl
349
Íslandsmet ICECUP JAN 2018 U21
349
Íslandsmet ICECUP FEB 2018 Opinn fl
393
Íslandsmet ICECUP FEB 2018 U21
393
Íslandsmet ICECUP APR 2018 Opinn fl
400
Íslandsmet ICECUP APR 2018 U21
400
Íslandsmet Íslandsmót utanhúss 2018 Opinn fl
491
Íslandsmet Íslandsmót utanhúss 2018 U21
491
Íslandsmet ICECUP ÁGÚ 2018 Opinn fl
414
Íslandsmet ICECUP ÁGÚ 2018 U21
414
Íslandsmet ICECUP SEPT 2018 Opinn fl
465
Íslandsmet ICECUP SEPT 2018 U21
465
Alþjóðlegar medalíur
Norðurlandameistari 2018 U21
GULL
Norðurlandameistari 2018 U21 liðakeppni
GULL
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari Utandyra 2018 Opinn fl Berbogi
OK
Íslandsmeistari Innandyra 2018 Opinn fl Berbogi
OK
World Ranking Barebow
ATH það er ekkert world ranking fyrir Berboga
Helsti árangur
Tvöfaldur Norðurlandameistari Ungmenna U21
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
JÁ
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
JÁ
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
NEI (Enginn heimslisti fyrir berboga)
4 af 4 mögulegum atriðum, tilnefning staðfest
JÁ
Kosning 2 um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2018
Öllum er frjálst að kjósa. KOSNING NEÐST Á SÍÐU.
Tilnefndir af Bogfiminefnd ÍSÍ í karlaflokki í stafrófsröð.
Guðmundur Örn Guðjónsson:
- 1x Íslandsmeistari í opnum flokki einstaklinga
- Heimslisti: 178. sæti í trissuboga og 305. sæti í sveigboga.
- Helsti árangur/afrek: Hæstur Íslendinga á heimslista í trissuboga og sveigboga
Guðmundur Örn Guðjónsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Guðmundur Örn Guðjónsson
Bogfimifélagið Boginn
Sveigbogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Utanhúss 2018
584
1
1
9
European Championships
594
96
57
105
European Grand Prix
587
99
57
115
Veronicas Cup
584
34
33
44
Trissubogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
European Championships
594
90
57
90
European Grand Prix
641
51
33
57
Veronicas Cup
311
27
17
27
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari utandyra 2018 Opinn fl
OK
World Ranking Compound
178
sæti af
591
á listanum
World Ranking Recurve
305
sæti af
768
á listanum
Helsti árangur
Hæstur á heimslista af íslendingum í trissuboga og sveigboga
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
JÁ
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
NEI
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
JÁ
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest
OK
Nói Barkarson:
- 16x Íslandsmet í einstaklingskeppni í U15, U18 og U21 flokkum
- 2x Íslandsmeistari í U18 flokki einstaklinga
- Helsti árangur/afrek: 4. sæti í undankeppni Norðurlandameistarmóts Ungmenna
Nói Barkarson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Nói Barkarson
Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Aurora Open
535
6
4
8
Reykjavík International Games
505
8
8
8
Íslandsmót innanhúss 2017 U18
535
1
1
3
Íslandsmót Utanhúss U18 U18
545
1
1
1
Nordic Youth Championships (Nordic Cadet)
678
4
5
14
Stóri Núps Meistaramótið U21
578
1
1
1
Hrekkjavökumót Ungmenna 2018
550
1
1
1
IceCup Febrúar
549
2
2
8
IceCup Mars
540
4
4
6
IceCup Apríl
542
2
2
7
IceCup Maí
554
2
2
3
IceCup Júní
542
2
2
2
IceCup September
533
3
3
5
IceCup Nóvember 2017
523
4
4
6
IceCup Desember 2017
533
3
3
3
Íslandsmet listi undankeppni
Íslandsmet Stóri Núps Meistaramótið U21
578
Íslandsmet Stóri Núps Meistaramótið U18
578
Íslandsmet Íslandsmótið Utanhúss U18
545
Íslandsmet NM ungmenna U15
678
Íslandsmet ICECUP NÓV 2017 U18
523
Íslandsmet ICECUP DES 2017 U18
533
Íslandsmet ICECUP FEB 2018 U18
549
Íslandsmet ICECUP MAÍ 2018 U21
554
Íslandsmet ICECUP MAÍ 2018 U18
554
Íslandsmet listi útsláttarkeppni
Íslandsmet RIG 2018 U21
133
Íslandsmet RIG 2018 U18
133
Íslandsmet Íslandsmót innanhúss 2018 U21
134
Íslandsmet Íslandsmót innanhúss 2018 U18
134
Íslandsmet Aurora Open 2018 U21
137
Íslandsmet Aurora Open 2018 U18
137
Íslandsmet NM ungmenna U15
141
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari Utandyra 2018 U18 Trissubogi
OK
Íslandsmeistari Innandyra 2018 U18 Trissubogi
OK
World Ranking Compound
ATH það eru ekki gefin world ranking stig fyrir keppni í U18 (cadet) flokki
Helsti árangur
4 sæti í undankeppni á Norðurlandameistaramóti Ungmenna 2018
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
NEI
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
NEI (Enginn heimslista stig fyrir keppni í U18 flokkum)
Uppfærð í net kosningu vegna gífurlegs fjölda Íslandsmeta og árangurs í undankeppni NM ungmenna
Ólafur Ingi Brandsson:
- 4x Íslandsmet í einstaklingskeppni opnum flokki
- 2x Íslandsmeistari í einstaklinga (1x byrjendafl. , 1x opinn flokkur)
- SILFUR World Masters Championships utandyra
- SILFUR World Masters Championships innandyra
- BRONS World Masters Championships vallar(field)
- Helsti árangur/afrek: 3 medalíur á World Masters Championships
Ólafur Ingi Brandsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Ólafur Ingi Brandsson
Bogfimifélagið Boginn
Berbogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót innanhúss 2018 Byrjendur
335
1
1
2
Aurora Open
335
4
3
4
Íslandsmót Utanhúss 2018
527
1
1
1
World Master Championships Outdoor Target
597
1
2
6
World Master Championships Indoor Target
981
2
2
6
World Master Championships Field
216
3
3
4
IceCup Febrúar
317
2
2
4
IceCup Mars
344
2
2
3
IceCup Apríl
441
1
1
4
IceCup Maí
458
1
1
2
IceCup Júlí
433
1
1
1
Íslandsmet listi
Íslandsmet ICECUP MAÍ 2018 Opinn fl
458
Íslandsmet Íslandsmeistaramót úti 2018 Opinn fl
527
Íslandsmet World Master Championships 2018 opinn fl
504
Íslandsmet World Master Championships 2018 opinn fl
597
Alþjóðlegar medalíur
World Master Championships 2018 49- Úti
SILFUR
World Master Championships 2018 49- Inni
SILFUR
World Master Championships 2018 49- Vallar
BRONS
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari Innandyra 2018 Byrjendaflokkur
OK
Íslandsmeistari Utandyra 2018 Opinn fl
OK
World Ranking Barebow
ATH það er ekkert world ranking fyrir Berboga
Helsti árangur
3 medalíur á World Masters Championships 49- flokki
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
JÁ
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
JÁ
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
NEI (Enginn heimslisti fyrir berboga)
4 af 4 atriðum mögulegum, tilnefning staðfest
OK
Rúnar Þór Gunnarsson:
- 1x Íslandsmeistari í masters flokki einstaklinga
- 5x Íslandsmet í einstaklingsflokki masters
- Heimslisti: 352. sæti í trissuboga
- Helsti árangur/afrek: Sló öll íslandsmetin í E50 (masters) á árinu í trissuboga
Rúnar Þór Gunnarsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Rúnar Þór Gunnarsson
Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
IceCup Nóvember 2017
547
1
1
6
IceCup Desember 2017
547
1
1
3
IceCup Janúar
543
2
2
3
IceCup Febrúar
548
4
4
8
IceCup Mars
554
1
1
6
IceCup Júlí
547
1
1
2
IceCup Október
551
2
2
7
Stóri Núps Meistaramótið 2018
586
4
5
5
RIG 2018
544
5
5
8
Iceland Aurora Open 2018
546
3
6
8
Íslandsmót Utanhúss 2018
607
1
1
1
Íslandsmót Innanhúss 2018
546
1
2
2
Veronicas Cup
627
26
17
27
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari utanhúss 2018 Masters
OK
Íslandsmet í undankeppni
Íslandsmet IceCup Febrúar Masters
548
Íslandsmet IceCup Mars Masters
554
Íslandsmet Veronicas Cup 2018 Masters
627
Íslandsmet í útsláttarkeppni
Íslandsmet RIG 2018 Masters
139
Veronicas Cup 2018 Masters
128
World Ranking Compound
352
sæti af
591
á listanum
Helsti árangur
Sló öll Íslandsmetin í 50+ (masters) flokki á árinu
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
NEI
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
JÁ
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest
OK
Sigurjón Atli Sigurðsson:
- 1x Íslandsmet í einstaklingsflokki opnum flokki
- 1x Íslandsmeistari í opnum flokki einstaklinga
- Heimslisti: 539. sæti í sveigboga
- Helsti árangur/afrek: Íslandsmet í opnum flokki einstaklinga
Sigurjón Atli Sigurðsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Sigurjón Atli Sigurðsson
Íþróttafélagið Freyja
Sveigbogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót innanhúss 2018
576
1
1
12
Íslandsmót Utanhúss 2018
578
2
2
9
RIG 2018
579
1
1
11
Stóri Núps Meistaramótið
630
1
1
4
European Championships
612
86
57
105
IceCup Febrúar
577
1
1
7
IceCup Júní
564
1
1
7
IceCup Júlí
575
1
1
8
IceCup Ágúst
559
1
1
6
IceCup Október
550
1
1
14
World Cup indoor Nimes 2018
565
66
66
181
Iceland Aurora Open 2018
576
1
1
11
Íslandsmet listi
Íslandsmet RIG 2018 Opinn fl
579
Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistari Innandyra 2018 Opinn fl
OK
World Ranking Recurve
539
sæti af
768
á listanum
5 Punkta listi til tilnefningar
Hefur keppt um eða unnið verðlaun á alþjóðlegum mótum.
NEI
Hefur unnið að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
NEI
Hefur slegið Íslandsmet á tímabilinu.
JÁ
Hefur unnið Íslandsmeistaratitil á tímabilinu
JÁ
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
NEI
Uppfærður í net kosningu vegna erfiðleikastigs Íslandsmetsins sem hann sló
Almenn kosning er haldin til að ákvarða hvaða einstaklingur er valinn íþróttamaður/kona ársins.
Atkvæðum einstaklinga verður haldið leyndum af umsjónarmanneskju kosningar. Heildar niðurstöður kosningar verða gerðar opinberar eftir að niðurstöður eru staðfestar. Formaður Bogfiminefndar ÍSÍ sér um kosningu.
Heildarlista af niðurstöðum móta og afrekum er hægt að finna fyrir neðan hverja manneskju.
Úrslit verða birt þegar ÍSÍ hefur staðfest niðurstöðurnar. Ef færri en 50 atkvæði berast tekur Bogfiminefndin loka ákvörðun um valið. Ef atkvæði enda jafnt tekur Bogfiminefndin endalega ákvörðun.
Tekið er mið af afrekum frá 1.Nóvember 2017 til 31.Október 2018.
ATH TIL AÐ KJÓSA VERÐIÐ ÞIÐ AÐ VERA SKRÁÐ INN Á GOOGLE ACCOUNTINN YKKAR.
Það er til þess að koma í veg fyrir misnotkun eins og kom upp í fyrri kosninguni.
You must be logged in to post a comment.