Íslandsmeistarar karla meistaraflokkur
Sveigbogi innandyra
2025 Ragnar Þór Hafsteinsson – BF Boginn – Kópavogi
2024 Ragnar Þór Hafsteinsson – BF Boginn – Kópavogi
2023 Haraldur Gústafsson – Skaust – Egilstaðir
2022 Ragnar Þór Hafsteinsson – BF Boginn – Kópavogi
2021 Haraldur Gústafsson – Skaust – Egilstaðir
2020 Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn – Kópavogi
2019 Ragnar Þór Hafsteinsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Sigurjón Atli Sigurðsson – ÍF Freyja – Reykjavík
Sveigbogi utandyra
2025
2024 Ragnar Þór Hafsteinsson – BF Boginn – Kópavogi
2023 Haraldur Gústafsson – Skaust – Egilstaðir
2022 Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn – Kópavogi
2021 Haraldur Gústafsson – Skaust – Egilstaðir
2020 Haraldur Gústafsson – Skaust – Egilstaðir
2019 Gummi Guðjónsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Gummi Guðjónsson – BF Boginn – Kópavogi
Trissubogi innandyra
2025 Ragnar Smári Jónasson – BF Boginn – Kópavogi
2024 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
2023 Nói Barkarson – BF Boginn – Kópavogi
2022 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
2021 Nói Barkarson – BF Boginn – Kópavogi
2020 Nói Barkarson – BF Boginn – Kópavogi
2019 Rúnar Þór Gunnarsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Guðjón Einarsson – BF Boginn – Kópavogi
Trissubogi utandyra
2025
2024 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
2023 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
2022 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
2021 Nói Barkarson – BF Boginn – Kópavogi
2020 Albert Ólafsson – BF Boginn – Kópavogi
2019 Rúnar Þór Gunnarsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Þorsteinn Halldórsson – BF Boginn – Kópavogi
Berbogi innandyra
2025 Sölvi Óskarsson – BF Boginn – Kópavogi
2024 Sveinn Sveinbjörnsson – BF Boginn – Kópavogi
2023 Gummi Guðjónsson – BF Boginn – Kópavogi
2022 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2021 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2020 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2019 Ólafur Ingi Brandsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
Berbogi utandyra
2025
2024 Gummi Guðjónsson – BF Boginn – Kópavogi
2023 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2022 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2021 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2020 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
2019 Ólafur Ingi Brandsson – BF Boginn – Kópavogi
2018 Ólafur Ingi Brandsson – BF Boginn – Kópavogi
Langbogi innandyra
2025 Sveinn Sveinbjörnsson – BF Boginn – Kópavogi
Langbogi utandyra
2025
BFSÍ var stofnað í desember 2019 og því haldið vel utan um upplýsingar og tölfræði og titla frá og með því ári. Teknar voru saman eldri upplýsingar um Íslandsmeistara frá tíma bogfiminefndar ÍSÍ og fyrr til að búa til tæmandi lista, en fyrstu villur/óáreiðanlegar upplýsingar í birtingu úrslita fundust árið 2017 og allar formlegar niðurstöður (skorblöð og annað slíkt) fyrir ÍM utandyra 2016 eru glataðar.
Árið 2017 var fyrsta árið þar sem Ianseo úrslitabirtingakerfið var notað fyrir ÍM, sem er mjög áreiðanlegt kerfi og er notað af öllum alþjóðasamböndum, á HM/EM Ólympíuleikum og flest landssambönd nota það einnig. Það var einnig árið þar sem var verið að formfæra keppnisreglur og annað svo að þær væru þær sömu og samanburðarhæf milli ára.
Þar sem að fyrsta villa í niðurstöðum Íslandsmóta fannst 2017, og þar sem það er ekki mögulegt með áreiðanlegu móti að staðfesta alla Íslandsmeistara fyrir það ár, út frá þeim gögnum sem liggja fyrir, var ákveðið að þessi listi af Íslandsmeisturum BFSÍ myndi ekki ná lengra aftur en árið 2018. Hærra mikilvægi var sett á að haldið væri vel utan um gögn framtíðar.
Þetta er því tæmandi listi af formlegum Íslandsmeistaratitlum í meistaraflokki sem BFSÍ staðfestir.
Það dregur þó ekki úr árangri þeirra sem unnu Íslandsmeistaratitla 2017 og fyrr, eða staðfestingu annarra samtaka fyrir tíma BFSÍ á þeim.
Áætlað er að taka saman þau gögn sem til eru um eldri Íslandsmeistaratitla sem væru fyrir tíma BFSÍ (eftir því sem best er vitað og í manna minnum) í framtíðinni til gamans og upplýsinga við tækifæri.