Dagsetning
16. - 18. Júlí 2021
Staðsetning
Hamranesvöllur, Hafnarfjörður
Keppnisgjald
8.500 kr.
Skráning lokar:
3. Júlí
Skipulag:
- 16. Júlí - Föstudagur:
- Æfing
- 17. Júlí - Laugardagur:
- Trissubogi og Berbogi
- 18. Júlí - Sunnudagur:
- Sveigbogi
Íslandsmeistaramót Utanhúss 2021
Íslandsmeistaramót Utanhúss. Staðsetning mótsins er Hamranesvöllur, Hafnarfirði.
Dagsetning mótsins er 16-18 Júlí
Athugið að keppnisstaður Íslandsmeistaramótsins var upprunalega á Víðistaðatúni en mótið hefur nú verið fært á Hamranesvöll í Hafnarfirði.
Sýnt verður beint frá Íslandsmeistaramótinu á archery tv iceland rásinni á youtube https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg
Úrslit mótsins verður hægt að finna á ianseo.net.
You must be logged in to post a comment.