Valið er í hæfileikamótun BFSÍ úr meðmælum aðildarfélaga BFSÍ.

Tilgangur hæfileikamótunar er að lyfta keppendum á hærra stig og fylla í stöður í ungmennalandsliði BFSÍ.

  • Daníel Hvidbro Baldursson – SKAUST
  • Nóam Óli Stefánsson – BF Hrói Höttur
  • Daníel Már Ægisson – BF Boginn
  • Sara Sigurðardóttir – BF Boginn
  • Freyja Dís Benediktsdóttir – BF Boginn 
  • Melissa Tanja Pampoulie – BF Boginn
  • Pétur Már M Birgisson – BF Boginn
  • Valgerður Einarsdóttir Hjaltested – BF Boginn
  • Halla Sól Þorbjörnsdóttir – BF Boginn