Hér er hægt að senda inn umsókn um að halda metahæf mót til BFSÍ.

Að sjálfsögðu hvetjum við alla til þess að halda mót á sínum svæðum af öllum týpum. Þessi umsókn er aðeins fyrir þá sem vilja halda mót sem uppfyllir skilyrði til Íslandsmeta. Það er hægt að halda mót sem er ekki Íslandsmetahæft.

Umsóknin þarf að berast að lágmarki 20 dögum áður en mótið er haldið í gegnum skráninguna hér fyrir neðan.

Hægt er að læra um IANSEO og hvernig á að framkvæma mót í kerfinu með því að fara á námskeið hjá BFSÍ eða hér fyrir neðan: http://bogfimi.is/fraedsla/ianseo/