Umsóknar ferlið fyrir metahæf mót hefur verið fært yfir í mótakerfi BFSÍ

Aðildarfélag fær aðgang að kerfinu og getur sótt um að halda Íslandsmetahæft mót í gegnum sinn aðgang í kerfinu.

Ef einhverjar spurningar eru hafið samband við bogfimi@bogfimi.is