Mót framundan

Á archery.is er hægt að finna mótalista yfir mót á Íslandi og stórmót í Evrópu og frá heimssambandinu.

Á vef alþjóða bogfimisambandsins (World Archery) má finna mótaskrá yfir helstu alþjóðleg mót á vegum þess – http://worldarchery.org/events

Mót á vegum Evrópusambandsins er hægt að finna hér http://archeryeurope.org