Mót framundan

Ágúst

Stóra Núps mótaröðin 2021 - Ágúst

21. Ágúst | Stóri Núpur, Selfoss
Skráning opin til 16. Ágúst

Íslandsmeistaramót Víðavangsbogfimi 2021

28. Ágúst | Hamranesvöllur, Hafnarfjörður
Skráningu lokið (Laus pláss, hafið samband)

Október

Íslandsmót Ungmenna U16/U18 Innanhúss 2021

30. Október | Bogfimisetrið, Reykjavík
Skráning opin til 16. Október

Íslandsmót Ungmenna U21 Innanhúss 2021

31. Október | Bogfimisetrið, Reykjavík
Skráning opin til 16. Október

Nóvember

Íslandsmót Öldunga Innanhúss 2021

13. - 14. Nóvember | Bogfimisetrið, Reykjavík
Skráning ekki hafin.

Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021

27. - 28. Nóvember | Bogfimisetrið, Reykjavík
Skráning ekki hafin.

Á archery.is er hægt að finna mótalista yfir mót á Íslandi og stórmót í Evrópu og frá heimssambandinu.

Á vef alþjóða bogfimisambandsins (World Archery) má finna mótaskrá yfir helstu alþjóðleg mót á vegum þess – http://worldarchery.org/events

Mót á vegum Evrópusambandsins er hægt að finna hér http://archeryeurope.org