Sambandslögin samþykkt 1. desember 2019
Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur. En í þeim viðurkenndi Danmörk fullveldi Íslands. Nákvæmlega 101 ári síðar eða þann 1. desember 2019 voru ný sambandslög samþykkt þ.e.a.s. bogfimisambandslögin. Við þennan gjörning breyttist bogfiminefnd ÍSÍ í fullvalda…