Kosning um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2017
Kosningu er nú lokið.
Tilnefndar af Bogfiminefnd ÍSÍ í kvennaflokki í stafrófsröð.
Astrid Daxböck:
- 1x Íslandsmet í einstaklingskeppni
- 7x Íslandsmet í liðakeppni
- Íslandsmeistari utanhúss
- Heimslisti: 109 sæti í trissuboga og 152 sæti í sveigboga.
- Keppti um Brons í blandaðri liðakeppni á Smáþjóðaleikum
- 9. sæti á Heimsbikarmóti innanhúss Marrakesh
Astrid Daxböck SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Astrid Daxböck
https://worldarchery.org/athlete/15898/astrid-daxbock
Trissubogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Utanhúss 2017
572
2
2
3
Íslandsmót Utanhúss 2017
Íslandsmet í Íslenskri liðakeppni trissuboga
RIG 2017
549
4
6
7
Asia Cup Thailand
627
51
33
54
European Grand Prix Legnica Poland
638
14
17
24
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet í liðakeppni trissuboga kvenna Útsláttarkeppni
European Grand Prix Bucharest Romania
627
16
17
18
Small Nation Games San Marino
622
6
9
12
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í trissuboga liðakeppni kvenna Undankeppni
World Cup Outdoor Antalya Turkey
608
48
33
48
World Cup Indoor Marrakesh (NÓV 2016)
560
26
17
33
World Cup Outdoor Berlin Germany
573
63
57
63
World Championships Mexico City
611
74
57
74
Staða á Heimslista í TRISSUBOGA
109
sæti af
394
sem eru á skrá
Sveigbogi Kvenna (keppir í báðum flokkum)
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Utanhúss 2017
420
2
1
3
RIG 2017
441
2
3
5
European Grand Prix Legnica Poland
453
33
33
33
European Grand Prix Bucharest Romania
488
41
17
43
Small Nation Games San Marino
468
8
9
10
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í liðakeppni sveigboga kvenna
Small Nation Games San Marino
Keppti um brons í blandaðri liðakeppni (mixed team)
World Cup Outdoor Antalya Turkey
507
68
57
68
World Cup Outdoor Antalya Turkey
Íslandsmet í sveigboga blandaðri liðakeppni sveigboga
World Cup Indoor Marrakesh (NÓV 2016)
524
11
9
31
World Cup Outdoor Berlin Germany
502
72
57
74
World Cup Outdoor Berlin Germany
Íslandsmet í sveigboga blandaðri liðakeppni sveigboga
World Championships Mexico City
545
76
57
80
World Championships Mexico City
Íslandsmet í einstaklingskeppni sveigboga kvenna
World Championships Mexico City
Íslandsmet í blandaðri liðakeppni sveigboga
Staða á Heimslista í SVEIGBOGA
152
sæti af
569
sem eru á skrá
Helga Kolbrún Magnúsdóttir:
- 2x Íslandsmet í einstaklingskeppni
- 3x Íslandsmet í liðakeppni
- Íslandsmeistari utanhúss
- Heimslisti: 98 sæti í trissuboga
- Vann Gull í liðakeppni Australian Open
- Vann Gull í einstaklingskeppni Smáþjóðaleika
- Vann Brons í blandaðri liðakeppni Smáþjóðaleika.
- 33. sæti á Heimsmeistarmóti í Mexíkó
Helga Kolbrún Magnúsdóttir SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Helga Kolbrún Magnúsdóttir
https://worldarchery.org/athlete/14414/helga-kolbrun-magnusdottir
Trissubogi Kvenna
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Utanhúss 2017
629
1
1
3
RIG 2017
575
1
1
7
RIG 2017
Jafnaði Íslandsmet Trissuboga kv einstaklings undankeppni
Australian Open 2017
673
3
9
15
Australian Open 2017
Íslandsmet í einstaklings trissuboga kvenna undankeppni
Australian Open 2017
Vann Gull í liðakeppni trissuboga kvenna
Small Nation Games San Marino
662
1
1
12
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í liðakeppni trissuboga kvenna undankeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í liðakeppni blandaðri liðakeppni undankeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í liðakeppni blandaðri liðakeppni útsláttarkeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í einstaklings trissuboga kvenna útsláttarkeppni
Small Nation Games San Marino
Vann brons í blandaðri liðakeppni trissuboga
Small Nation Games San Marino
Vann Gull í einstaklingskeppni Trissuboga kvenna
World Cup Outdoor Antalya Turkey
676
28
33
48
World Cup Outdoor Antalya Turkey
Íslandsmet í einstaklings trissuboga kvenna undankeppni
World Cup Outdoor Antalya Turkey
9 sæti mixed team (Ísland fyrsta sinn í útslátt á Wcup)
World Master Games 2017 OUTDOOR
657
1
1
1
World Master Games 2017 INDOOR
1140
1
1
1
World Master Games 2017 IFAA FIELD
528
1
1
1
World Master Games 2017 WA FIELD
343
1
1
1
World Cup Outdoor Berlin Germany
676
42
33
63
World Cup Outdoor Berlin Germany
Jafnaði íslandsmet trissuboga kvenna undankeppni
World Championships Mexico City
676
46
33
74
World Championships Mexico City
Jafnaði íslandsmet trissuboga kvenna undankeppni
Staða á Heimslista
98
sæti af
394
sem eru á skrá
Kosning um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2017
Öllum er frjálst að kjósa. KOSNING NEÐST Á SÍÐU.
Tilnefndir af Bogfiminefnd ÍSÍ í karlaflokki í stafrófsröð.
Guðjón Einarsson:
- 1x Íslandsmet í einstaklingskeppni
- 5x Íslandsmet í liðakeppni
- Íslandsmeistari utanhúss
- Heimslisti: 180 sæti í trissuboga
- Keppti um Brons í liðakeppni trissuboga á Smáþjóðaleikum
- 9.sæti í einstaklingskeppni á European Grand Prix
Guðjón Einarsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Guðjón Einarsson
https://worldarchery.org/athlete/14412/gudjon-einarsson
Trissubogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót innanhúss 2017
579
1
2
7
Íslandsmót Utanhúss 2017
658
1
1
6
RIG 2017
574
2
1
7
European Grand Prix Legnica Poland
673
22
9
41
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni undankeppni
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni útsláttarkeppni
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga karla einstaklings undankeppni
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga mixed team útsláttarkeppni
Small Nation Games San Marino
662
13
9
19
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet liðakeppni trissuboga karla undankeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet liðakeppni trissuboga karla útsláttarkeppni
Small Nation Games San Marino
Keppti um brons í liðakeppni trissuboga karla
Staða á Heimslista
180
sæti af
637
sem eru á skrá
Guðmundur Örn Guðjónsson:
- 9x Íslandsmet í liðakeppni
- Heimslisti: 132 sæti í trissuboga og 241 sæti í sveigboga
- Vann brons í liðakeppni sveigboga á Smáþjóðaleikum
- Keppti um Brons í einstaklingskeppni á Smáþjóðaleikum
- Keppti um Brons í liðakeppni trissuboga á Smáþjóðaleikum
Guðmundur Örn Guðjónsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Guðmundur Örn Guðjónsson
https://worldarchery.org/athlete/14413/gudmundur-orn-gudjonsson
Trissubogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót Utanhúss 2017
645
2
2
6
Íslandsmót Utanhúss 2017
Íslandsmet í Íslenskri liðakeppni trissuboga
Asia Cup Thailand
636
63
57
67
European Grand Prix Legnica Poland
651
33
33
41
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni undankeppni
European Grand Prix Legnica Poland
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni útsláttarkeppni
European Grand Prix Bucharest Romania
648
19
17
36
Small Nation Games San Marino
643
17
17
19
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni undankeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet trissuboga karla liðakeppni útsláttarkeppni
Small Nation Games San Marino
Keppti um brons í liðakeppni trissuboga karla
World Cup Outdoor Antalya Turkey
643
55
33
55
World Cup Outdoor Antalya Turkey
9 sæti mixed team (Ísland fyrsta sinn í útslátt á Wcup)
World Cup Indoor Marrakesh (NÓV 2016)
557
44
44
60
World Cup Outdoor Berlin Germany
625
87
57
89
World Championships Mexico City
641
98
57
99
Staða á Heimslista í TRISSUBOGA
132
sæti af
637
sem eru á skrá
Sveigbogi Karla (keppir í báðum flokkum)
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsbikarinn IceCup 7 2017
570
1
1
4
Íslandsmót Utanhúss 2017
577
2
0
7
Asia Cup Thailand
595
59
57
68
European Grand Prix Legnica Poland
591
49
33
56
European Grand Prix Bucharest Romania
588
44
33
59
Small Nation Games San Marino
572
12
4
15
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í sveigboga karla liðakeppni
Small Nation Games San Marino
keppti um einstaklings bronsmedalíu
Small Nation Games San Marino
Vann brons medalíu í sveigboga karla liðakeppni
World Cup Outdoor Antalya Turkey
614
80
57
88
World Cup Outdoor Antalya Turkey
Íslandsmet í sveigboga blandaðri liðakeppni
World Cup Indoor Marrakesh (NÓV 2016)
553
29
17
77
World Cup Outdoor Berlin Germany
624
99
57
123
World Cup Outdoor Berlin Germany
Íslandsmet í sveigboga blandaðri liðakeppni
World Championships Mexico City
579
118
118
120
World Championships Mexico City
Íslandsmet í sveigboga blandaðri liðakeppni
Staða á Heimslista í SVEIGBOGA
241
sæti af
764
sem eru á skrá
Sigurjón Atli Sigurðsson:
- 1x Íslandsmet í einstaklingsflokki
- 2x Íslandsmet í liðakeppni
- Íslandsmeistari innanhúss og utanhúss
- Heimslisti: 403 sæti í sveigboga
- Vann brons í liðakeppni sveigboga á Smáþjóðaleikum
- Keppti um Brons í blandaðri liðakeppni á Smáþjóðaleikum
Sigurjón Atli Sigurðsson SJÁ ALLAR NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Sigurjón Atli Sigurðsson
https://worldarchery.org/athlete/15902/sigurjon-atli-sigurdsson
Sveigbogi Karla
Skor
Qualif rank
Final rank
Fjöldi keppenda
Íslandsmót innanhúss 2017
550
1
1
10
Íslandsmót Utanhúss 2017
581
1
1
7
Íslandsmót Utanhúss 2017
Íslandsmet í Íslenskri liðakeppni sveigboga karla
RIG 2017
566
1
3
13
Small Nation Games San Marino
630
6
7
15
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í sveigboga karla liðakeppni
Small Nation Games San Marino
Íslandsmet í sveigboga karla einstaklingskeppni
Small Nation Games San Marino
Keppti um brons í blandaðri liðakeppni (mixed team)
Small Nation Games San Marino
Vann brons í sveigboga karla liðakeppni
Staða á Heimslista
403
sæti af
764
sem eru á skrá
Bogfiminefnd ÍSÍ velur þá einstaklinga í kvenna og karla flokki sem hafa náð mestum árangri á árinu.
Almenn kosning er haldin til að ákvarða hvaða einstaklingur er valinn íþróttamaður/kona ársins úr tilnefningum Bogfiminefndarinnar.
Atkvæðum verður haldið leyndu. Niðurstöður kosningar verða gerðar opinberar eftir að niðurstöður eru staðfestar. Ólafur Gíslason Formaður Bogfiminefndar ÍSÍ var valinn til að sjá um kosningu. Val þeirra einstaklinga sem eru hér fyrir ofan var gert af Ólafi í samstarfi við óháða meðlimi bogfiminefndar.
Heildar lista af helstu mótum og niðurstöðum er hægt að finna fyrir neðan hverja manneskju.
Helstu afrek sem tekin eru fram í samantekt:
Íslandsmet í einstaklingsflokki
Íslandsmet í liðakeppni
Íslandsmeistaratitlar
Staða á heimslista
Helstu afrek á alþjóðlegum stórmótum
Kosning hefst 24. Nóvember og lýkur 11. Desember. Úrslit verða birt þegar ÍSÍ hefur staðfest niðurstöðurnar. Ef atkvæði enda jafnt tekur Bogfiminefndin endalega ákvörðun.
Tekið er mið af afrekum frá 1.Nóvember 2016 til 31.Október 2017.
You must be logged in to post a comment.