Sambandsaðilar

Eftirfarandi félög bjóða upp á bogfimi innan vébanda Bogfimisambands Íslands:

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi

Íþróttafélagið Freyja í Reykjavík

Skotfélag austurlands (SKAUST)

Skotíþróttafélagið Drekinn á Eskifirði

Tindastóll á Sauðárkróki

Íþróttafélagið Akur Akureyri

Ungmennafélagið Efling á Laugum

Skotíþróttafélag Ísafjarðar

Ný félög sem vilja byrja að stunda bogfimi eru alltaf velkomin. Hafði samband við president@bogfimi.is til að fá upplýsingar og aðstoð.

Héraðssambönd sem eru aðilar að sambandinu.

Íþróttabandalag Reykjavíkur ÍBR

Ungmennasamband Kjalarnesþings UMSK

Ungmenna og Íþróttasamband Austurlands UÍA

Í vinnslu