Sambandsaðilar

Eftirfarandi félög bjóða upp á bogfimi innan vébanda Bogfimisambands Íslands:

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi

Bogfimifélagið Hrói Höttur í Hafnarfirði

Íþróttafélagið Freyja í Reykjavík

Skotfélag austurlands (SKAUST)

Skotíþróttafélagið Drekinn á Eskifirði

Tindastóll á Sauðárkróki

Íþróttafélagið Akur Akureyri

Ungmennafélagið Efling á Laugum

Skotíþróttafélag Ísafjarðar

Skotíþróttafélagið Skyttur á Suðurlandi (Hellu)

Ný félög sem vilja byrja að stunda bogfimi eru alltaf velkomin. Hafði samband við president@bogfimi.is til að fá upplýsingar og aðstoð.

Héraðssambönd sem eru aðilar að sambandinu.

Íþróttabandalag Reykjavíkur ÍBR

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH

Ungmennasamband Kjalarnesþings UMSK

Ungmenna og Íþróttasamband Austurlands UÍA

Ungmennasamband Skagafjarðar UMSS

Íþróttabandalag Akureyrar ÍBA

Héraðssambandið Skarphéðinn HSK

Héraðssamband Þingeyinga HSÞ

Héraðssamband Vestfirðinga HSV