Þjálfaramenntun

Í þjálfun fer BFSÍ eftir viðmiðum Evrópu- (WAE) og heimssambandsins (WA) Þjálfaramenntun BFSÍ fer fram af þjálfara kennurum WA. Á námskeiðum BFSÍ er bætt við upplýsingum um Íslenskar reglur og aðstæður sem íslenskir þjálfarar þurfa að þekkja. Ef þú hefur áhuga á þjálfaramenntun hafðu samband við aðildarfélagið þitt eða skráðu áhuga þinn í skráningunni neðst … Halda áfram að lesa: Þjálfaramenntun