Þjálfaramenntun

Í þjálfun fer BFSÍ eftir viðmiðum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og World Archery (WA) Þjálfaramenntun BFSÍ sérgreinahluti fer fram af þjálfara kennurum WA. Á þeim námskeiðum BFSÍ er almennt bætt við upplýsingum um Íslenskar bogfimi reglur og aðstæður sem þjálfarar á Íslandi þurfa að þekkja. BFSÍ stefnir að því að halda þjálfaranámskeið árlega, eftir … Halda áfram að lesa: Þjálfaramenntun