Stelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París
Heimsbikarmót í bogfimi er í París Frakklandi er nú í fullum gangi og er haldið á sama leikvangi fyrir undankeppni og úrslitaleiki og verða notaðir á Ólympíuleikunum 2024. Heimsbikarmótið er haldið 14-20 ágúst og þrír keppendur eru frá Íslandi á mótinu af 500+ þátttakendum frá 60 þjóðum í heildina. París er fjórði og síðasti leggur … Halda áfram að lesa: Stelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn