World Archery Coaching seminar level 2 var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 3-11 júlí. Námskeiðið var haldið af þjálfarakennara frá alþjóðabogfimisambandinu World Archery í Bogfimisetrinu, í samstarfi við ÍSÍ og Ólympíusamhjálpina Olympic Solidarity (OS) sem stendur undir meirihluta kostnaði námskeiðsins. Eins undarlegt og það er þá í hvert skipti sem haldið er bogfimi … Halda áfram að lesa: Annað eldgosið í röð á vel heppnuðu þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina, tólf þjálfarar nýjir World Archery Level 2 þjálfarar á Íslandi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn