Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum

Marín Aníta Hilmarsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuleikunum 2023 (European Games) í 33 sæti. Marín keppti í einstaklings útsláttarkeppni í dag og mætti þar Tsiko Putkaradze frá Georgíu.  Leikurinn þeirra var mjög jafn og ansi spennandi í dag. Marín skaut frekar lágt skor, 20 stig, í fyrstu lotunni og tapaði lotunni og staðan því 2-0 … Halda áfram að lesa: Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum