Fínt gengi á seinna Evrópubikarmót ungmenna í Sviss

Ísland var ekki langt frá því að tryggja sér verðlaun aftur á seinna Evrópubikarmóti ungmenna sem var haldið í Sion Sviss í þessari viku (3-10 júní). Keppt var í U21 og U18 flokkum á mótinu í trissuboga og sveigboga. Ísland keppti um tvö brons í liðakeppni á seinna Evrópubikarmótinu en náði því miður ekki sigrinum … Halda áfram að lesa: Fínt gengi á seinna Evrópubikarmót ungmenna í Sviss