17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Yfir 5000 keppendur um allan heim kepptu í World Series, innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery tímabilið 2022-2023. Mótaröðin var haldin frá byrjun nóvember til byrjun febrúar og árangur Íslendinga var gífurlega góður á tímabilinu. Sex Íslendingar voru í top 16 á heimslistanum í fullorðins flokkum 2022-2023 tímabilið og 11 Íslendingar í top 16 heimslistum … Halda áfram að lesa: 17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023