Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina
Annað Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands var haldið laugardaginn 11.mars 2023 í íþróttamiðstöðinni í laugardal. Allt þetta venjulega var á dagsskrá og voru samþykktir ársreikningar, fjárhagsáætlun og kynnt skýrsla stjórnar og slíkt. Breytingar á lögum BFSÍ voru samþykktar á þinginu. Margar smávægilegar breytingar, lagfæringar á orðalagi og viðbætur voru gerðar á lögunum. Flestar þeirra tengdar góðum stjórnháttum, … Halda áfram að lesa: Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn