Undankeppni fyrir Ólympíuleika, Evrópuleika og fleiri leika

Undankeppni fyrir Ólympíuleika, Evrópuleika og fleiri leika ÓLYMPÍULEIKAR 2024 París Frakkland Þátttökuréttur á Ólympíuleika er almennt unnin af þjóð miðað við frammistöðu á Heimsmeistaramóti utandyra árið fyrir leikana, eða á Evrópumeistaramóti utandyra og/eða Heimsbikarmóti (lokakeppni um þátttökurétt) á árinu sem leikarnir eru haldnir. Sumum þátttökuréttum getur verið úthlutað byggt á stöðu heimslista. Almennt þarf einnig … Halda áfram að lesa: Undankeppni fyrir Ólympíuleika, Evrópuleika og fleiri leika