Saga félagsliðakeppni í bogfimi á Íslandi

Saga félagsliðakeppni í bogfimi á Íslandi Form á félagsliðakeppni í keppnisgreinum á Íslandi var í þróun og tilraunaferli í um áratug til að aðlagast sem best Íslenskum aðstæðum. Því ferli lauk í raun með reglubreytingum sem tóku gildi áramótin 2023/2024 og því haldinn listi hér á síðunni af Íslandsmeisturum í félagsliðakeppni frá og með árinu … Halda áfram að lesa: Saga félagsliðakeppni í bogfimi á Íslandi