Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í Catez í Slóveníu var að ljúka um helgina. Mótið var haldið vikuna 27 júlí – 3 ágúst og var stærsta ungmenna mót í sögu World Archery Europe (Evrópusambandsins) með yfir 500 þátttakendur samtals. 12 keppendur voru frá Íslandi og gengi Íslands á mótinu var gott. Íslendingar unnu til þriggja brons verðlauna. … Halda áfram að lesa: Evrópubikarmót ungmenna í Slóveníu var stærsti ungmenna viðburður í sögu Evrópu og Ísland tók 3 brons
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn