17 sæti á HM

HM í bogfimi var að ljúka um helgina. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst í Berlín Þýskalandi. Íslenska trissuboga kvenna liðið komst áfram eftir undankeppni í útsláttarkeppni HM. Stelpurnar enduðu í 17 sæti eftir að liðið var slegið út af Ítalíu 222-190 í 24 liða útsláttarkeppni HM. 17 sæti er hæsta sæti sem … Halda áfram að lesa: 17 sæti á HM