Ísland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins

55 heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins World Archery (WA) var haldið 27-28 júlí í Berlín Þýskalandi í aðdraganda HM sem haldið verður vikuna eftir 29 júlí til 6 ágúst. 110 af 170 aðildarþjóðum WA áttu fulltrúa á heimsþinginu. Á heimsþingum WA er svo kallað „weighted voting system“ og byggist atkvæðafjöldi þjóða á virkni þjóða í þátttöku heimsþinga WA, … Halda áfram að lesa: Ísland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins