Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði

Íslandsmeistaramót utandyra var haldið helgina 15-16 júlí síðastliðinn á Hamranevelli í Hafnarfirði. Á heildina litið gekk mótið vel þó að þátttaka hafi verið óvenju lág á mótinu í ár miðað við fyrri ár. Það kemur mögulega að hluta til vegna þess að takmörkunum vegna kórónuveirufaldursins er lokið og því hefur fjölda landsliðsverkefna erlendis og verkefnum … Halda áfram að lesa: Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði