Mikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina

Íslandsmeistaramót í bogfimi innandyra 2023 var haldið af Bogfimisambandi Íslands helgina 25-26 febrúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Níu Íslandsmeistaratitlar voru í boði í einstaklingskeppni og níu í félagsliðakeppni á mótinu þremur keppnisgreinum, trissuboga, berboga og Ólympískum sveigboga. Í þessari frétt verður stiklað á stóru um það helsta fréttnæma sem gerðist á mótinu ásamt úrslitum mótsins. … Halda áfram að lesa: Mikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina