Lengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina

Lengsta óbrotna sigurröð Íslandsmeistaratitla í sögu íþróttarinnar lauk á Íslandsmeistaramótinu um helgina þegar að Heba Róbertsdóttir tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna með 6-2 sigri í úrslita leiknum gegn Guðbjörgu Reynisdóttir. En Guðbjörg hefur unnið síðust 11 Íslandsmeistaratitla berboga kvenna í röð frá árinu 2018!!! Berbogi kvenna Íslandsmeistaratitlar 2023 Innandyra Heba Róbertsdóttir – BF Boginn – … Halda áfram að lesa: Lengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina