Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni

Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. Meðal breytinga sem er helst vert að vekja athygli á eru: Formleg viðbót á Íslandsmetum fyrir einstaklinga með hlutlausa kynskráningu í Þjóðskrá (kynsegin/annað) í öllum aldursflokkum og keppnisgreinum. Formleg viðbót Íslandsmeistaratitils unisex (keppni óháð kyni eða … Halda áfram að lesa: Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni