Styrkir og auglýsingar

Ef þú hefur áhuga á að styrkja bogfimi íþróttina á Íslandi hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is

Hér fyrir neðan eru nokkrir hlutir sem okkur vantar styrktaraðila fyrir.

Úrslitavöllur á Íslandsmótum (gull úrslit)

 • A – skilti vinstri hlið, allt að 4 metrar á breidd og 3 metrar á hæð
 • B – skilti á gólfi undir skotmörkum, allt að 2 metra breitt og 70 cm hátt
 • C – skilti hægri hlið, allt að 4 metrar á breidd og 3 metrar á hæð
 • D – skilti fyrir aftan keppendur, allt að 4 metrar á breidd og 3 metrar á hæð

Dómarabolir á öllum Íslandsmetahæfum mótum.

Notaðir á öllum Íslandsmetahæfum bogfimimótum

Hæfileikamótun

Í hæfileikamótun sendum við bogfimiþjálfara frá Bogfimisambandinu til að að finna og aðstoða efnilega krakka á aldrinum 12-16 ára og koma á móts við íþróttafélög á svæðunum til að mæta þörfum þeirra. Markmiðið er að finna hæfileika ríka krakka, sem gætu með markvissri þjálfun og aðstoð gætu orðið meðal bestu íþróttamanna í heiminum í bogfimi.

Stuðningsaðilar A landsliðsmóta.

A landsliðsmót eru:

 • Heimsmeistaramót
 • Evrópumeistarmót
 • Ólympíuleikar
 • Evrópuleikar
 • Paralympics
 • Heimsleika

Allt fjármagn sem safnast fyrir A landsliðsmót fer í verkefnin hér fyrir ofan.

Stuðningsaðili ungmenna landsliðsmóta.

Ungmenna landsliðsmót eru:

 • Heimsmeistaramót ungmenna
 • Evrópumeistaramót ungmenna
 • Norðurlandameistaramót ungmenna
 • Evrópubikarmót ungmenna
 • Ólympíuleikar ungmenna.

Allt fjármagn sem safnast fyrir ungmenna landsliðsmót fer í verkefnin hér fyrir ofan.

Þessi síða er í vinnslu. Ef þú ert með hugmyndir um auglýsingar eða styrki endilega hafðu samband við okkur. Við erum til í skoða alla möguleika og útfærslur.

Hægt er að leggja alla styrki inn á Bogfiminefnd ÍSÍ RN: 0537-26-002465 KT: 670169-0499.