Haustfjarnám þjálfaramenntun almennur hluti ÍSÍ stig 1, 2 og 3

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs Þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 21. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.…

Continue ReadingHaustfjarnám þjálfaramenntun almennur hluti ÍSÍ stig 1, 2 og 3

Hæfleikamótun með Miika Aulio fyrrum finnska landsliðsþjálfaranum.

Ólympíufarinn Miika Aulio kemur til landsins á vegum BFSÍ og verður með æfingarbúðir fyrir iðkendur sem skilgreindir eru í hæfileikamótun BFSÍ. Miika var einnig yfirþjálfari ólympíska bogfimilandsliðsins í Finnlandi í meira en áratug og hefur því gífurlega mikla reynslu til að miðla. Miika sér um þjálfaramenntun í Finnlandi eins og…

Continue ReadingHæfleikamótun með Miika Aulio fyrrum finnska landsliðsþjálfaranum.

Uppfærðar Covid reglur fyrir bogfimistarf 07.09.2020

Ýmsu hefur verið breytt í reglugerðinni til dæmis til þess að mæta breyttum nálægðarviðmiðum sóttvarnaraðgerða úr 2 metrum í 1 meter. https://bogfimi.is/covid-19/ Hægt er að finna reglugerðina og upplýsingar um sóttvarnarfulltrúa hvers félags á síðu á forsíðu bogfimi.is. Allar upplýsingar verða uppfærðar þar í framtíðinni. Endilega kynnið ykkur efnið.

Continue ReadingUppfærðar Covid reglur fyrir bogfimistarf 07.09.2020

Haustfjarnám 2020 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 21. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám…

Continue ReadingHaustfjarnám 2020 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Uppfærðar Covid reglur – Uppfært 28.08.2020

BFSÍ hefur uppfært reglur tengdar ástundun bogfimiíþrótta á meðan á Covid ástandi stendur í samræmi við breytingar sóttvarnaraðgerða og sniðmát frá ÍSÍ. Hægt er að finna reglugerðina á bogfimi.is undir lög og reglur. BFSÍ mælist til þess að allir lesi reglugerðina sem eru tengdir íþróttinni. Öllum aðildarfélögum BFSÍ er skylt…

Continue ReadingUppfærðar Covid reglur – Uppfært 28.08.2020

Covid reglur fyrir bogfimistarf

BFSÍ hefur sett reglur tengdar ástundun bogfimiíþrótta á meðan á Covid ástandi stendur. Hægt er að finna reglugerðina á bogfimi.is undir lög og reglur. BFSÍ mælist til þess að allir lesi reglugerðina sem eru tengdir íþróttinni. Öllum félögum innan BFSÍ er skylt að fylgja almennum sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. Í reglugerð BFSÍ…

Continue ReadingCovid reglur fyrir bogfimistarf

Íþróttasálfræði fyrirlestur með Helga Val Pálssyni

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur fyrir BFSÍ laugardaginn 5 september kl 11:30-13:00. Öllum í aðildarfélögum BFSÍ er velkomið að sitja fyrirlesturinn og ekkert gjald er fyrir að taka þátt í fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn er miðaður á íþróttafólk og þjálfara en er einnig frábær til upplýsinga fyrir stjórnendur félaga og…

Continue ReadingÍþróttasálfræði fyrirlestur með Helga Val Pálssyni

Íslandsmeistaramót 2020 17-19 Júlí

Íslandsmeistaramót utandyra í bogfimi 2020 verður haldið 17-19 Júlí á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Berbogi og trissubogi keppa á laugardeginum og sveigbogi á sunnudeginu. Mögulegt verður fyrir keppendur að æfa á svæðinu á föstudeginum. 51 keppandi er skráður til leiks. Aðeins einn erlendur keppandi er skráður til keppni að þessu sinni…

Continue ReadingÍslandsmeistaramót 2020 17-19 Júlí

Ólafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ

Ólafur Gíslason sagði af störfum sem formaður BFSÍ í Apríl. Guðmundur Örn Guðjónsson varaformaður hefur tekið við stöðu formanns BFSÍ. Fyrsti varamaður Astrid Daxböck var tekin inn og tók við stöðu varaformanns. Mikið er búið að vera að gera hjá stjórn BFSÍ og því tafðist lítillega gerð fundargerða. Stjórnin vildi…

Continue ReadingÓlafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ