Facebook hópur Íþróttamannanefndar ÍSÍ

Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur stofnað Facebook-hóp undir nafninu Íþróttamannanefnd ÍSÍ. Hópurinn er ætlaður fyrir allt íþróttafólk á Íslandi; alla iðkendur,  keppendur, og íþróttafólk sem eru í verkefnum sem heyra undir sérsambönd Íslands s.s. BFSÍ.Tilgangur hópsins er að vera vettvangur þar sem íþróttafólk getur haft samband við nefndina og nefndarmeðlimi, deilt pælingum…

Continue ReadingFacebook hópur Íþróttamannanefndar ÍSÍ

Covid-19: Tilslakanir á reglum (25. maí)

Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð með frekari tilslökunum á fyrri takmörkunum sem tók gildi að miðnætti í dag, 25. maí og gilda til 16. júní næst komandi.Helstu breytingar á reglunum sem hafa áhrif á okkar starf eru:Heimilt verður að hafa að hámarki 150 þátttakendur í hverju rými á…

Continue ReadingCovid-19: Tilslakanir á reglum (25. maí)

Ungmennadeild BFSÍ – Apríl

Niðurstöður Ungmennadeildarinnar fyrir apríl hafa verið birtar. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar hér. Í heild tóku tvö félög þátt með 10 þátttakendum.  Að meðaltali lækkaði stigafjöldi keppenda um 2 stig í apríl miðað við mánuðinn á undan, en líklega er hægt að rekja það til strangra sóttvarnarreglna sem komu í…

Continue ReadingUngmennadeild BFSÍ – Apríl

Bogfimiþing 2021

Fyrsta bogfimiþing BFSÍ var haldið í gær, laugardaginn 13. Mars, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingforseti var kjörinn Valdimar Leó Friðriksson sem stýrði þinginu með prýði. Guðmundur Örn Guðjónsson formaður BFSÍ kynnti ársskýrslu stjórnar og lagði fyrir afreksstefnu sem var samþykkt samhljóða. Albert Ólafsson gjaldkeri BFSÍ lagði fyrir ársreikninga og fjárhagsáætlun…

Continue ReadingBogfimiþing 2021

Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Sunnudaginn 07. mars var haldin fjarviðburður á vegum Norðurlanda fyrir ungmenni skilgreind eru í ungmennalandslið og hæfileikamótun hvers lands fyrir sig. Hugsunin á bakvið verkefnið var að stuðla af frekari samstarfi milli norðurlanda í landsliðsstarfi ungmenna.   Að þessu sinni var keppt í U21 flokki eftir sænskum bogfimireglum (þar er…

Continue ReadingNorðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Íslandsmet félagsliða var breytt fyrir skömmu á eftirfarandi veg. Liðakeppni í Ungmenna og öldunga flokkum var breytt úr 3 manna liðakeppni í 2 mann liðakeppni. Innandyra parakeppni var einnig bætt við í öllum aldursflokkum. Breytingarnar eru að hluta til að koma á móts við minni íþróttafélög í bogfimi og að…

Continue ReadingÍslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Bogfimiþing 2021 – Fyrra fundarboð

Bogfimisamband Íslands boðar hér með til bogfimiþings 13. Mars 2021 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl. 13:00.Á bogfimiþingi hafa fulltrúar þeirra sambandsaðila sem eru skuldlaus við BFSÍ fjórum vikum fyrir bogfimiþing einir atkvæðisrétt, en rétt til setu á þinginu, með málfrelsi og tillögurétt hafa allir eftirfarandi þingfulltrúar: 1.2.3.4.5.6. stjórn BFSÍ;framkvæmdastjórn og…

Continue ReadingBogfimiþing 2021 – Fyrra fundarboð

Íslandsmeistaramóti innanhúss frestað

Íslandsmeistaramóti Innanhúss í opnum flokki sem halda átti helgina 27. – 28. Mars næstkomandi hefur verið frestað til 27. - 28. Nóvember. Samkvæmt núgildandi reglugerð yfirvalda væri heimilt að halda mótið með frekar venjulegu sniði. Hinsvegar í ljósi fjölda þeirra þátttakenda sem skilgreindir eru í áhættuhóp og þess að áætlað…

Continue ReadingÍslandsmeistaramóti innanhúss frestað