Skráning á fyrsta Íslandsmeistaramót í Víðavangsbogfimi lokar í dag

Í kvöld kl. 18:00 lokar fyrir skráningu á fyrsta Íslandsmeistaramótið í víðavangsbogfimi. Þátttökugjaldið er 6.000 kr. Því er um að gera að nýta tækifærið til að prófa nýja tegund af bogfimi og skrá sig. Allar upplýsingar um mótið og skráningu er að finna hér.

Continue ReadingSkráning á fyrsta Íslandsmeistaramót í Víðavangsbogfimi lokar í dag

Covid-19: Hertar Takmarkanir

Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi Sunnudaginn 25. Júlí og hafa Covid-19 leiðbeiningar BFSÍ því verið uppfærðar og birtar á ný. Covid-19 Leiðbeiningar BFSÍ er að finna hér. Helstu atriði er varða íþróttahreyfinguna eru: Almennar fjöldatakmarkanir verða 200 manns. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin.Nándarregla verður almennt…

Continue ReadingCovid-19: Hertar Takmarkanir

Skráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Síðasta tækifæri til að skrá sig á Íslandsmeistaramót Utanhúss þar sem skráningu lýkur kl. 18:00 á morgun, Laugardaginn 3. Júlí. Hægt er að nálgast skráninguna hér. Athugið að keppnisstaður Íslandsmeistaramótsins var upprunalega á Víðistaðatúni en mótið hefur nú verið fært á Hamranesvöll í Hafnarfirði.

Continue ReadingSkráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Vegna dræmra skráninga á Íslandsmót Öldunga Utanhúss hefur skráningarfresturinn verið framlengdur um viku til 19. Júní kl. 18:00. Í ár verður boðið upp á að keppa í flokkunum 30+ og 40+ og því þátttaka opin fleirum en áður hefur þekkst á öldungamótum. Frekari upplýsingar og skráningu á mótið er að…

Continue ReadingSkráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Þing World Archery Europe fór fram í gær í gegnum fjarfundarform eftir að staðbundnu þingi var aflýst vegna hertra sóttvarnartakmarkana í Tyrklandi stuttu fyrir ásetta dagsetningu þingsins. Á þinginu voru settar fram 12 tillögur til breytinga á lögum og/eða reglum sambandsins sem allar voru samþykktar af þingfulltrúum. Tvær af þeim…

Continue ReadingWAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Skráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Nú er síðasta tækifæri til að skrá sig til keppni á Íslandsmót Öldunga utanhúss þar sem skráning lýkur annað kvöld þann 12. Júní kl. 18:00. Því er um að gera að nýta tækifærið og skrá sig sem allra fyrst áður en það verður um seinan. Nánari upplýsingar og skráningu er…

Continue ReadingSkráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun