Valgerður á leið á Technical Delegate námskeið haldið af Evrópusambandinu í Króatíu

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested (Vala) er á leið út á fyrsta Technical Delegate námskeið hjá Evrópusambandinu World Archery Europe. Námskeiðið er haldið í Porec í Króatíu 20-24 janúar og Vala er í fluginu út á þessari stundu (lendir 22:15 í Zagreb Króatíu) WorldArchery Europe Technical Delegate (WAE TD) er tengiliður Evrópusambandsins…

Continue ReadingValgerður á leið á Technical Delegate námskeið haldið af Evrópusambandinu í Króatíu

Konur yfirtaka kynjahlutfall landsdómara BFSÍ. Þrír landsdómarar bætast við 2022 og allt ungar konur.

Þrjár ungar konur tóku dómaraprófið í desember 2021. Guðbjörg Reynisdóttir (21 árs), Freyja Dís Benediktsdóttir (16 ára) og Marín Aníta Hilmarsdóttir (17 ára). Guðbjörg og Freyja náðu báðar yfir 80% í einkunn bæði í heild og á skorkafla skriflega hluta prófsins og fengu dómararéttindi til ársins 2025 (með fyrirvara um…

Continue ReadingKonur yfirtaka kynjahlutfall landsdómara BFSÍ. Þrír landsdómarar bætast við 2022 og allt ungar konur.

Bogfimisamband Íslands hækkað í flokkun hjá Afrekssjóði ÍSÍ úr C/þróunarsérsambandi í B/Alþjóðlegt samband fyrir árið 2022

BFSÍ barst bréf þess efnis að stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ 31 desember hafi samþykkt að færa Bogfimisamband Íslands úr flokki C/Þróunarsérsambanda í flokk B/Alþjóðlegra sérsambanda og að framkvæmdastjórn ÍSÍ hafi staðfest þá ákvörðun. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2022. Þessi breyting er stórt skref í afreksstarfi BFSÍ og er einnig mikil…

Continue ReadingBogfimisamband Íslands hækkað í flokkun hjá Afrekssjóði ÍSÍ úr C/þróunarsérsambandi í B/Alþjóðlegt samband fyrir árið 2022

Fjarfundir með heimssambandinu WorldArchery

Heimssambandið WorldArchery heldur reglubundið fjarfundi með sambandsaðilum sínum. Viðmiðið er að það sé einn slíkur í mánuði en eftir atvikum eru þeir fleiri eða færri. Hægt er að sjá glærur af fjarfundinum sem haldin var í gær 14 desember hér. 2021-12_online_call_slides_Rulebook_2022 Samantekt af því sem farið var yfir á fundinum:…

Continue ReadingFjarfundir með heimssambandinu WorldArchery

Net ráðstefna I Coach kids

BFSÍ vill benda á fyrir þá sem hafa áhuga ráðstefnu sem er í gangi á netinu frá I coach kids. Hérna er dagskráin. Ýmislegt áhugavert í boði 😊 https://ick.streamit.cafe/programme Fyrri dagurinn var í gær, hægt að sjá það hér. https://www.youtube.com/watch?v=6btU61JPwBc Seinni dagurinn er í dag og verður aðgengilegur á netinu…

Continue ReadingNet ráðstefna I Coach kids

Þjálfaranámskeið 2022 forskráning og netfundur 27 okt

Áætlað er að BFSÍ haldi WorldArchery þjálfaranámskeið á Íslandi 2022. Mögulega bæði WA þjálfarastig 1 og 2, það mun fara eftir forskráningu og þátttöku í netfundi 27 október kl 19:00. Sem undirbúning fyrir skipulagningu þjálfaranámskeiða 2022 mun BFSÍ halda netfund með þjálfararkennaranum og þeim einstaklingum sem hafa áhuga á þjálfaramenntun…

Continue ReadingÞjálfaranámskeið 2022 forskráning og netfundur 27 okt

Fyrirlestur um markmiðasetningu 6 nóvember

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan. Allir eru velkomnir til að fræðast og taka þátt, við viljum sjá sem flesta. Fyrirlesturinn verður haldin í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, 104 Reykjavík og áætlað að hann verði…

Continue ReadingFyrirlestur um markmiðasetningu 6 nóvember

Skráning opin á öll Íslandsmót innandyra 2021 og 11 dagar í að skráningu ljúki á Íslandsmót ungmenna

Munið að skrá ykkur á Íslandsmót innandyra fyrir skráningarfrestinn. Allir sem vilja mega taka þátt, við viljum sjá sem flesta á mótunum. Við viljum líka minna á að þeir sem skrá sig eftir skráningarfrestinn þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld og geta aðeins tekið þátt ef pláss er í skipulagi fyrir…

Continue ReadingSkráning opin á öll Íslandsmót innandyra 2021 og 11 dagar í að skráningu ljúki á Íslandsmót ungmenna

Næringarfræðsla BFSÍ

Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum. Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en getur hentað öllum sem hafa áhuga á að fræða sig um mikilvægi góðrar næringar. Bæði innan og utan bogfimi. Fyrirlesturinn mun fara fram á Microsoft Teams sunnudaginn 22 september. Hlekkur verður…

Continue ReadingNæringarfræðsla BFSÍ

Mótakerfi BFSÍ birt

Mótakerfi BFSÍ hefur verið í bígerð frá árinu 2017 en loka ákvörðun um að taka upp þetta kerfi var gerð í byrjun árs 2020 af stjórn BFSÍ. Úrslit úr mótum á Íslandi hingað til hafa aðeins verið gerð í úrslitakerfi heimssambandsins Ianseo sem er aðeins viðburðar tengt kerfi og engin…

Continue ReadingMótakerfi BFSÍ birt