Valgerður á leið á Technical Delegate námskeið haldið af Evrópusambandinu í Króatíu
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested (Vala) er á leið út á fyrsta Technical Delegate námskeið hjá Evrópusambandinu World Archery Europe. Námskeiðið er haldið í Porec í Króatíu 20-24 janúar og Vala er í fluginu út á þessari stundu (lendir 22:15 í Zagreb Króatíu) WorldArchery Europe Technical Delegate (WAE TD) er tengiliður Evrópusambandsins…