COVID 19 staða
Á blaðamannafundi almannavarna í gær var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni. Minnisblað sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns er hægt að finna hér Minnisblað vegna sóttvarnahólfa 01.07.2020 Í minnisblaðinu er verið að árétta þær reglur sem eru í gildi um fjöldatakmarkanir og hólfaskiptingu, hvort heldur er innandyra…