Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Vegna dræmra skráninga á Íslandsmót Öldunga Utanhúss hefur skráningarfresturinn verið framlengdur um viku til 19. Júní kl. 18:00. Í ár verður boðið upp á að keppa í flokkunum 30+ og 40+ og því þátttaka opin fleirum en áður hefur þekkst á öldungamótum. Frekari upplýsingar og skráningu á mótið er að…

Continue ReadingSkráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Þing World Archery Europe fór fram í gær í gegnum fjarfundarform eftir að staðbundnu þingi var aflýst vegna hertra sóttvarnartakmarkana í Tyrklandi stuttu fyrir ásetta dagsetningu þingsins. Á þinginu voru settar fram 12 tillögur til breytinga á lögum og/eða reglum sambandsins sem allar voru samþykktar af þingfulltrúum. Tvær af þeim…

Continue ReadingWAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Skráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Nú er síðasta tækifæri til að skrá sig til keppni á Íslandsmót Öldunga utanhúss þar sem skráning lýkur annað kvöld þann 12. Júní kl. 18:00. Því er um að gera að nýta tækifærið og skrá sig sem allra fyrst áður en það verður um seinan. Nánari upplýsingar og skráningu er…

Continue ReadingSkráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun